Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2021 07:00 Harry Kane fagnar einu marka sinna á leiktíðinni. Tottenham Hotspur/Getty Images Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. Tímabilið 1993 til 1994 lék Andy Cole með Newcastle United. Skoraði hann 34 mörk er Newcastle endaði í 3. sæti deildarinnar með 77 stig eftir 42 leiki en á þeim tíma voru 24 lið í ensku úrvalsdeildinni. Harry Kane endaði tímabilið í ár með 23 mörk og 14 stoðsendingar. Kane hefði eflaust verið tilbúinn að fórna öðrum hvorum gullskónum fyrir 3. sætið sem Newcastle náði á sínum tíma en Tottenham endaði í 7. sæti með 62 stig. 1 - Harry Kane finished the season as both the top goalscorer and top assister in the Premier League (23 goals, 14 assists) only the second time a player has finished with both the outright most goals and assists in the competition after Andy Cole in 1993-94. Multifaceted. pic.twitter.com/04Y7r2m7Oc— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2021 Félagið er því á leið í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en óvíst er hvort Kane verði enn í herbúðum Tottenham er næsta tímabil hefst. Þessi magnaði framherji vill róa á önnur mið og hefur verið orðaður við bæði liðin í Manchester-borg. Ef markmið hans er að vinna titla þá er líklegt að blái hlutinn verði fyrir valinu. Það er ef Pep Guardiola – þjálfari Englandsmeistara Manchester City – hefur áhuga á að spila með framherja upp á topp á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Tímabilið 1993 til 1994 lék Andy Cole með Newcastle United. Skoraði hann 34 mörk er Newcastle endaði í 3. sæti deildarinnar með 77 stig eftir 42 leiki en á þeim tíma voru 24 lið í ensku úrvalsdeildinni. Harry Kane endaði tímabilið í ár með 23 mörk og 14 stoðsendingar. Kane hefði eflaust verið tilbúinn að fórna öðrum hvorum gullskónum fyrir 3. sætið sem Newcastle náði á sínum tíma en Tottenham endaði í 7. sæti með 62 stig. 1 - Harry Kane finished the season as both the top goalscorer and top assister in the Premier League (23 goals, 14 assists) only the second time a player has finished with both the outright most goals and assists in the competition after Andy Cole in 1993-94. Multifaceted. pic.twitter.com/04Y7r2m7Oc— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2021 Félagið er því á leið í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en óvíst er hvort Kane verði enn í herbúðum Tottenham er næsta tímabil hefst. Þessi magnaði framherji vill róa á önnur mið og hefur verið orðaður við bæði liðin í Manchester-borg. Ef markmið hans er að vinna titla þá er líklegt að blái hlutinn verði fyrir valinu. Það er ef Pep Guardiola – þjálfari Englandsmeistara Manchester City – hefur áhuga á að spila með framherja upp á topp á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira