Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. maí 2021 18:00 Farage (t.v.) vill að Bretland hætti að taka þátt í Eurovision. Newman (t.h.) fékk ekki eitt einasta stig á úrslitakvöldinu í gær. Samsett/Getty Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. „Ég hef sagt þetta áður en við verðum að yfirgefa þennan alþjóðasinnaða Eurovision-farsa,“ segir Farage í Facebook-færslu sem birtist á opinberri síðu hans fyrr í dag. Með færslunni fylgir mynd af stigatöflunni frá úrslitakvöldinu þegar langt var liðið á stigagjöfina. Eins og áður sagði fékk Bretland engin stig, hvorki frá dómnefndum þátttökulanda né í gegn um símakosningu, og hafnaði því í 26. og neðsta sæti á úrslitakvöldinu. Framlag Bretlands var lagið Embers með söngvaranum James Newman, sem virtist taka tapinu ágætlega, þrátt fyrir allt. I know this is gutting, but the way the whole arena rallied around James Newman was a really touching #Eurovision pic.twitter.com/9U6cZDhgxT— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Eins og áður sagði hefur Farage verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann var sérlega áberandi árið 2016 þegar Bretar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, og barðist ötullega fyrir málstaðnum með ýmsum leiðum. Eftir að hafa náð fram vilja sínum, að fá Bretland út úr ESB, virðist hann nú vilja sjá landið sitt hverfa frá þátttöku í Eurovision. Brexit Bretland Eurovision Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
„Ég hef sagt þetta áður en við verðum að yfirgefa þennan alþjóðasinnaða Eurovision-farsa,“ segir Farage í Facebook-færslu sem birtist á opinberri síðu hans fyrr í dag. Með færslunni fylgir mynd af stigatöflunni frá úrslitakvöldinu þegar langt var liðið á stigagjöfina. Eins og áður sagði fékk Bretland engin stig, hvorki frá dómnefndum þátttökulanda né í gegn um símakosningu, og hafnaði því í 26. og neðsta sæti á úrslitakvöldinu. Framlag Bretlands var lagið Embers með söngvaranum James Newman, sem virtist taka tapinu ágætlega, þrátt fyrir allt. I know this is gutting, but the way the whole arena rallied around James Newman was a really touching #Eurovision pic.twitter.com/9U6cZDhgxT— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Eins og áður sagði hefur Farage verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann var sérlega áberandi árið 2016 þegar Bretar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, og barðist ötullega fyrir málstaðnum með ýmsum leiðum. Eftir að hafa náð fram vilja sínum, að fá Bretland út úr ESB, virðist hann nú vilja sjá landið sitt hverfa frá þátttöku í Eurovision.
Brexit Bretland Eurovision Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira