Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. maí 2021 18:00 Farage (t.v.) vill að Bretland hætti að taka þátt í Eurovision. Newman (t.h.) fékk ekki eitt einasta stig á úrslitakvöldinu í gær. Samsett/Getty Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. „Ég hef sagt þetta áður en við verðum að yfirgefa þennan alþjóðasinnaða Eurovision-farsa,“ segir Farage í Facebook-færslu sem birtist á opinberri síðu hans fyrr í dag. Með færslunni fylgir mynd af stigatöflunni frá úrslitakvöldinu þegar langt var liðið á stigagjöfina. Eins og áður sagði fékk Bretland engin stig, hvorki frá dómnefndum þátttökulanda né í gegn um símakosningu, og hafnaði því í 26. og neðsta sæti á úrslitakvöldinu. Framlag Bretlands var lagið Embers með söngvaranum James Newman, sem virtist taka tapinu ágætlega, þrátt fyrir allt. I know this is gutting, but the way the whole arena rallied around James Newman was a really touching #Eurovision pic.twitter.com/9U6cZDhgxT— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Eins og áður sagði hefur Farage verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann var sérlega áberandi árið 2016 þegar Bretar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, og barðist ötullega fyrir málstaðnum með ýmsum leiðum. Eftir að hafa náð fram vilja sínum, að fá Bretland út úr ESB, virðist hann nú vilja sjá landið sitt hverfa frá þátttöku í Eurovision. Brexit Bretland Eurovision Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Ég hef sagt þetta áður en við verðum að yfirgefa þennan alþjóðasinnaða Eurovision-farsa,“ segir Farage í Facebook-færslu sem birtist á opinberri síðu hans fyrr í dag. Með færslunni fylgir mynd af stigatöflunni frá úrslitakvöldinu þegar langt var liðið á stigagjöfina. Eins og áður sagði fékk Bretland engin stig, hvorki frá dómnefndum þátttökulanda né í gegn um símakosningu, og hafnaði því í 26. og neðsta sæti á úrslitakvöldinu. Framlag Bretlands var lagið Embers með söngvaranum James Newman, sem virtist taka tapinu ágætlega, þrátt fyrir allt. I know this is gutting, but the way the whole arena rallied around James Newman was a really touching #Eurovision pic.twitter.com/9U6cZDhgxT— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Eins og áður sagði hefur Farage verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann var sérlega áberandi árið 2016 þegar Bretar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, og barðist ötullega fyrir málstaðnum með ýmsum leiðum. Eftir að hafa náð fram vilja sínum, að fá Bretland út úr ESB, virðist hann nú vilja sjá landið sitt hverfa frá þátttöku í Eurovision.
Brexit Bretland Eurovision Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning