Hræðist það ef Hjörtur og félagar verða meistarar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2021 07:01 Hjörtur og félagar fagna marki fyrr á tímabilinu. Lars Ronbog/Getty Brøndby getur orðið danskur meistari í fyrsta sinn í sextán ár. Verði það raunin mun allt verða vitlaust í vesturhluta Kaupmannahafnar klukkan rúmlega fimm, að íslenskum tíma í dag. Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021 Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Brøndby er með einu stigi meira en FC Midtjylland fyrir lokaumferðina. Brøndby mætir FC Nordsjælland í síðustu umferðinni á meðan Midtjylland mætir Jóni Degi Þorsteinssyni og félögum í AGF. Stuðningsmenn Brøndby hafa beðið ansi lengi eftir titlinum og má nánast líkja þessu við bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum en stuðningsmennirnir eru orðnir ansi spenntir. Spillerbussens ankomst til Brøndby Stadion pic.twitter.com/zl5GXrBjQJ— Povl Arne Petersen (@povlarne) May 21, 2021 Lokaumferðin fer fram klukkan 15.00 að íslenskum tíma í dag en það eru ekki allir sem eru svo spenntir fyrir sigri Brøndby í deildinni. Þar á meðal er Allan Randrup Thomsen, veirufræðingur hjá Kaupmannahafnarháskóla. „Það er klárt að ég hugsa um að þetta gæti orðið ofursmit-viðburður. Þrátt fyrir að við séum á góðum stað þá erum við enn viðkvæm. Við getum bara kíkt yfir til Svíþjóðar til að sjá hvernig þeir eru að berjast á hótelunum,“ sagði Allan. Hann bætir því við að hann vonist til þess að stuðningsmenn Brøndby safnist ekki saman fyrir utan völlinn á morgun, takist þeim að vinna titilinn, en rúmlega tíu þúsund manns verða á vellinum. En vanvittig sejr. To glade chefer. Tre vilde point 💛🙌🏼💙😍📸 Getty Images pic.twitter.com/6VqSDFjZ4w— Brøndby IF (@BrondbyIF) May 20, 2021
Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira