Þetta einvígi skyggir á frábært tímabil hjá okkur sem nýliðar Andri Már Eggertsson skrifar 21. maí 2021 20:15 Halldór Karl var svekktur með að vera úr leik í úrslitakeppninni Facebook/fjolnirkarfa Nýliðar Fjölnis eru úr leik eftir að hafa tapað einvíginu á móti Val 3-0. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en Valur vann að lokum 78-74 og var þjálfari Fjölnis Halldór Karl Þórsson svekktur að leiks lokum „Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
„Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35