Svona varð Stjarnan fyrir áfalli þegar Mirza og Gunnar meiddust Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 11:01 Mirza Sarajlija lá óvígur eftir á vellinum. Stöð 2 Sport Mirza Sarajlija og Gunnar Ólafsson meiddust í leik með Stjörnunni gegn Grindavík í gærkvöld, í öðrum leik einvígis liðanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Óttast er að meiðsli Mirza gætu verið alvarleg en hann meiddist í hné og var borinn af velli, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, kvaðst „smeykur“ þegar hann var spurður um meiðslin í gærkvöld en Mirza fer í skoðun síðar í dag. Klippa: Mirza og Gunnar meiddust í Grindavík Gunnar varð að fara af velli í fjórða leikhluta eftir þungt högg á síðuna frá Kazembe Abif. Höggið má sjá hér að ofan en Abif fékk óíþróttamannslega villu. Grindavík vann leikinn 101-89 og er staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Vinna þarf þrjá leiki og liðin mætast næst í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan endurheimtir þá Hlyn Bæringsson úr banni en gæti þurft að spjara sig án Gunnars og Mirza. Gunnar skoraði 14 stig í gær og átti fjórar stoðsendingar. Mirza skoraði 8 stig á 15 mínútum. Hann skoraði 14 stig í sigri Stjörnunnar í fyrsta leik einvígsins og Gunnar skoraði þá 11. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Sjá meira
Óttast er að meiðsli Mirza gætu verið alvarleg en hann meiddist í hné og var borinn af velli, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, kvaðst „smeykur“ þegar hann var spurður um meiðslin í gærkvöld en Mirza fer í skoðun síðar í dag. Klippa: Mirza og Gunnar meiddust í Grindavík Gunnar varð að fara af velli í fjórða leikhluta eftir þungt högg á síðuna frá Kazembe Abif. Höggið má sjá hér að ofan en Abif fékk óíþróttamannslega villu. Grindavík vann leikinn 101-89 og er staðan jöfn í einvíginu, 1-1. Vinna þarf þrjá leiki og liðin mætast næst í Garðabæ á laugardaginn. Stjarnan endurheimtir þá Hlyn Bæringsson úr banni en gæti þurft að spjara sig án Gunnars og Mirza. Gunnar skoraði 14 stig í gær og átti fjórar stoðsendingar. Mirza skoraði 8 stig á 15 mínútum. Hann skoraði 14 stig í sigri Stjörnunnar í fyrsta leik einvígsins og Gunnar skoraði þá 11.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Sjá meira
Eldræða Arnars um leikbann Hlyns: Misgáfulegir sófasérfræðingar væla út leikbann á samfélagsmiðlum Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ósáttur með tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Hann hafði sitt að segja um leikbannið sem Hlynur Bæringsson var dæmdur í og gagnrýndi vinnubrögð Körfuknattleikssambandsins harðlega. 18. maí 2021 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 101-89 | Grindavík jafnaði metin Grindavík jafnaði metin gegn Stjörnunni í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla í kvöld. Stjarnan lék án Hlyns Bæringssonar og þrátt fyrir stjörnuleik Ægis Þórs Steinarssonar sáu Garðbæingar aldrei til sólar, lokatölur 101-89. 18. maí 2021 23:30