Stytta biðtíma barna í kerfinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. maí 2021 12:01 Ásmundur Einar segir gagnagrunninn eiga að stytta biðtíma ungra barna eftir þjónustu. vísir/Vilhelm Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er. Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Fyrirkomulagið í dag er hálfgallað; margir misjafnir aðilar hýsa mismunandi kerfi sem varða málefni barna á öllum stigum barnaverndarmála. Það er tímafrekt ferli að afla upplýsinga milli þeirra og samráð sveitarfélaga er takmarkað þegar börn sem hafa barnaverndarsögu flytja milli landshluta. Gagnagrunnurinn sem á að þróa á að einfalda þetta ferli og tryggja að upplýsingar og skráningar hjá barnaverndarnefndum landsins verði samræmdar, gagnaöflun verði sjálfvirk og að auðvelt verði að flytja mál á milli sveitarfélaga með einföldum hætti án þess að þjónusta við börn skerðist. Verkefnið á því að stytta biðtíma barna á aldrinum tveggja til sex ára eftir þjónustu. Ríkiskaup sjá um að óska eftir og meta tilboð í verkefnið en leitað er að tveimur tveggja til fjögurra manna teymum til að hanna og forrita gagnagrunninn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir í tilkynningu að verkefnið sé hluti af kerfisbreytingu sem verið sé að vinna í málefnum barna. Með verkefninu verði verklag barnaverndarnefnda bætt og starf þeirra styrkt svo hægt verði að koma auga á vandamál eins fljótt og hægt er.
Barnavernd Félagsmál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira