Segir útlitið gott en minnir á að veiran þarna enn Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2021 08:41 Þórólfur Guðnason skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir helgina hafa verið nokkuð góða varðandi fjölda smitaðra hér á landi. Enn eigi eftir að gera helgina betur upp, fínpússa og skoða betur þessar tölur. „Tölurnar voru samt mjög góðar eins og þær komu úr rannsóknarkerfunum okkar og yfir helgina var enginn sem greindist utan sóttkvíar. Við eigum eftir að skoða betur tölurnar frá í gær. Þær eru ekki alveg endanlegar, en þetta lítur bara vel út og það er gott að sjá.“ Þetta sagði Þórólfur í samtali við umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni í morgun. Aðspurður um hvort að tekist hafi að ná utan um þessi hópsmit þá segir hann að eins og það líti út núna þá virðast ekki vera að koma upp ný smit. „Veiran er samt ennþá þarna. Hún er ekkert farin. Ekkert horfin. Við vitum af því að meðgöngutíminn er svona langur, það er vika sem líður frá því að maður smitast og þar til að maður veikist. Það eru einhverjir sem eru með lítil sem engin einkenni þannig að þetta gæti sprottið upp aftur. En þetta er gott eins og er.“ Nýtt minnisblað komið til ráðherra Þórólfur skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Hann segir að við séum á góðum stað núna og verið með lítið af smitum. „Við höfum gengið í gegnum, á undanförnum vikum, nokkrar hópsýkingar, hópsmit, sem maður vissi ekki alveg í hvaða áttina myndi fara. En þetta er, eins og staðan er núna, að fara niður. Við vitum, af reynslunni að fara út úr þriðju bylgjunni að þá fórum við mjög hægt. Það gekk mjög vel og ég held að við ættum að nýta okkur þá reynslu. Ég held að við ættum að fara mjög hægt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Tengdar fréttir Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
„Tölurnar voru samt mjög góðar eins og þær komu úr rannsóknarkerfunum okkar og yfir helgina var enginn sem greindist utan sóttkvíar. Við eigum eftir að skoða betur tölurnar frá í gær. Þær eru ekki alveg endanlegar, en þetta lítur bara vel út og það er gott að sjá.“ Þetta sagði Þórólfur í samtali við umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni í morgun. Aðspurður um hvort að tekist hafi að ná utan um þessi hópsmit þá segir hann að eins og það líti út núna þá virðast ekki vera að koma upp ný smit. „Veiran er samt ennþá þarna. Hún er ekkert farin. Ekkert horfin. Við vitum af því að meðgöngutíminn er svona langur, það er vika sem líður frá því að maður smitast og þar til að maður veikist. Það eru einhverjir sem eru með lítil sem engin einkenni þannig að þetta gæti sprottið upp aftur. En þetta er gott eins og er.“ Nýtt minnisblað komið til ráðherra Þórólfur skilaði nýju minnisblaði um sóttvarnaaðgerðir innanlands til heilbrigðisráðherra um helgina. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Hann segir að við séum á góðum stað núna og verið með lítið af smitum. „Við höfum gengið í gegnum, á undanförnum vikum, nokkrar hópsýkingar, hópsmit, sem maður vissi ekki alveg í hvaða áttina myndi fara. En þetta er, eins og staðan er núna, að fara niður. Við vitum, af reynslunni að fara út úr þriðju bylgjunni að þá fórum við mjög hægt. Það gekk mjög vel og ég held að við ættum að nýta okkur þá reynslu. Ég held að við ættum að fara mjög hægt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Tengdar fréttir Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Sex þúsund einstaklingar fullbólusettir með bóluefninu frá Janssen Framundan er önnur stór vika í bólusetningum gegn Covid-19 og verður bólusett með þremur bóluefnum; frá Pfizer, Janssen og Moderna. 3. maí 2021 07:22