Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 11:00 Það tók Pétur Rúnar umtalsvert lengri tíma að skora fyrstu fjóra þristana sína í deildinni en næstu fjóra á eftir. Stöð 2 Sport Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. Sigur Tindastóls var aldrei í hættu fyrir norðan en lokatölur urðu 117-65. Pétur Rúnar átti þar fínasta leik eftir að hafa verið í vandræðum framan af leiktíð. „Þetta var hans lang-, langbesta frammistaða á þessu tímabili,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, sem benti enn fremur á að Pétur Rúnar hafi þurft 34 þriggja stiga skot til að setja fjögur slíkt niður fram að leiknum gegn Þórsurum, en þar setti þar fjóra af fjórum á korteri. Þar með tvöfaldaði hann fjölda þriggja stiga skota sinna sem hittu. „Þarna kannast maður við hann,“ sagði Teitur Örlygsson. Kjartan bætti þá við að Pétur hefði verið „gerilsneyddur af sjálfstrausti fyrir þessa COVID-pásu,". Hermann Hauksson tók undir það og hrósaði Pétri fyrir að koma sterkur til baka eftir mótlætið. „Hann heyrir í okkur tvisvar, þrisvar í viku að tala um að við séum að bíða eftir honum en þarna sýndi hann svo sannarlega hvernig við þekkjum hann best,“ sagði Hermann. Innslagið um Pétur Rúnar og norðanslaginn má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Pétur Rúnar Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Sigur Tindastóls var aldrei í hættu fyrir norðan en lokatölur urðu 117-65. Pétur Rúnar átti þar fínasta leik eftir að hafa verið í vandræðum framan af leiktíð. „Þetta var hans lang-, langbesta frammistaða á þessu tímabili,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, sem benti enn fremur á að Pétur Rúnar hafi þurft 34 þriggja stiga skot til að setja fjögur slíkt niður fram að leiknum gegn Þórsurum, en þar setti þar fjóra af fjórum á korteri. Þar með tvöfaldaði hann fjölda þriggja stiga skota sinna sem hittu. „Þarna kannast maður við hann,“ sagði Teitur Örlygsson. Kjartan bætti þá við að Pétur hefði verið „gerilsneyddur af sjálfstrausti fyrir þessa COVID-pásu,". Hermann Hauksson tók undir það og hrósaði Pétri fyrir að koma sterkur til baka eftir mótlætið. „Hann heyrir í okkur tvisvar, þrisvar í viku að tala um að við séum að bíða eftir honum en þarna sýndi hann svo sannarlega hvernig við þekkjum hann best,“ sagði Hermann. Innslagið um Pétur Rúnar og norðanslaginn má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Pétur Rúnar
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins