Ekki fleiri kaupsamningar verið gefnir út frá upphafi mælinga Eiður Þór Árnason skrifar 23. apríl 2021 15:43 Mjög mikil virkni hefur verið á fasteignamarkaðnum á þessu ári. Vísir/Vilhelm Í mars voru gefnir út 1.488 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Ekki hafa fleiri viðskipti átt sér stað í stökum mánuði frá upphafi mælinga eða frá árinu 2006. Tölurnar ná eingöngu yfir samninga sem búið er að þinglýsa og er því líklegt að enn fleiri samningar muni bætast við með útgáfudag í mars. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Ef fjöldi samninga er skoðaður út frá landsvæðum þá var mars þriðji stærsti mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu, skammt á eftir september 2020 og júní 2007. Met var hins vegar slegið á landsbyggðinni en fjöldi viðskipta var ríflega 14% meiri en áður hefur mælst í stökum mánuði. Met var slegið í alls þremur landshlutum af átta eða á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðausturlandi en metið var jafnað á Vesturlandi. Metfjöldi auglýsinga tekinn úr birtingu Undanfarna mánuði hafa nokkur met verið slegin um sölu fasteigna miðað við árstíma en nú er um að ræða met óháð árstíma. Það bendir því allt til að það sé enn mikið líf á fasteignamarkaði. Í síðustu mánaðarskýrslu hagdeildar HMS var því spáð að fjöldi viðskipta yrði nokkuð meiri í mars en undanfarna mánuði. Byggði það mat á skammtímamælikvarða hagdeildarinnar þar sem fjöldi íbúða sem teknar eru úr birtingu á fasteignavef Vísis er mældur. Samkvæmt mælikvarðanum var metfjöldi íbúða tekinn úr birtingu sem gaf vísbendingu um að fjöldi kaupsamninga yrði einnig mikill. Nokkuð fleiri íbúðir voru þó teknar úr birtingu miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga undanfarna mánuði. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00 Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira
Tölurnar ná eingöngu yfir samninga sem búið er að þinglýsa og er því líklegt að enn fleiri samningar muni bætast við með útgáfudag í mars. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Ef fjöldi samninga er skoðaður út frá landsvæðum þá var mars þriðji stærsti mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu, skammt á eftir september 2020 og júní 2007. Met var hins vegar slegið á landsbyggðinni en fjöldi viðskipta var ríflega 14% meiri en áður hefur mælst í stökum mánuði. Met var slegið í alls þremur landshlutum af átta eða á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðausturlandi en metið var jafnað á Vesturlandi. Metfjöldi auglýsinga tekinn úr birtingu Undanfarna mánuði hafa nokkur met verið slegin um sölu fasteigna miðað við árstíma en nú er um að ræða met óháð árstíma. Það bendir því allt til að það sé enn mikið líf á fasteignamarkaði. Í síðustu mánaðarskýrslu hagdeildar HMS var því spáð að fjöldi viðskipta yrði nokkuð meiri í mars en undanfarna mánuði. Byggði það mat á skammtímamælikvarða hagdeildarinnar þar sem fjöldi íbúða sem teknar eru úr birtingu á fasteignavef Vísis er mældur. Samkvæmt mælikvarðanum var metfjöldi íbúða tekinn úr birtingu sem gaf vísbendingu um að fjöldi kaupsamninga yrði einnig mikill. Nokkuð fleiri íbúðir voru þó teknar úr birtingu miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga undanfarna mánuði.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00 Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira
Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00