Vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2021 23:01 Arnar Pétursson var frekar súr að loknu tíu marka tapi Íslands í dag. Stöð 2 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins, var eðlilega ekki súr er hann ræddi við RÚV eftir tíu marka tap Íslands gegn Slóveníu í umspili fyrir HM í handbolta. Síðari leikurinn fer fram hér á landi á miðvikudaginn kemur. „Það eru náttúrulega vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu. Við ætluðum okkur sannarlega meira hérna í dag. En við vorum bara því miður ekki að ná því fram sem við ætluðum okkur. Þetta eru vonbrigði,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik. „Mér fannst við vera of linar. Fannst í aðgerðunum, skotunum eins og það vantaði smá hugrekki. Við vorum oft á tíðum að fá ágætis möguleika til að negla á markið en vorum ekki að nýta það.“ „Vorum líka oft á tíðum að spila okkur í færi þegar boltinn fékk að ganga einum lengra, þegar við náðum að skila honum af okkur, sem við vorum ekki að nýta. Vorum við ekki nógu góðar í sókninni. Ekki nógu beittar.“ „Er alveg sáttur við varnarleikinn á heildina litið. Er líka alveg sáttur að við hleyptum þeim ekki í mörg hraðaupphlaup og vorum ekkert að missa þær fram úr okkur þar. Það er samt fullt af hlutum bæði í vörn og sókn sem við hefðum getað gert betur. Við vissum alveg að við værum að fara hingað í erfiðan leik og allir hefðu þurft að eiga sinn besta dag, það gekk því miður ekki upp.“ „Við þurfum að njóta þess að spila þennan seinni leik og gera okkar besta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari að loknu tapi Íslands í Slóveníu í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá vef RÚV. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Það eru náttúrulega vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu. Við ætluðum okkur sannarlega meira hérna í dag. En við vorum bara því miður ekki að ná því fram sem við ætluðum okkur. Þetta eru vonbrigði,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik. „Mér fannst við vera of linar. Fannst í aðgerðunum, skotunum eins og það vantaði smá hugrekki. Við vorum oft á tíðum að fá ágætis möguleika til að negla á markið en vorum ekki að nýta það.“ „Vorum líka oft á tíðum að spila okkur í færi þegar boltinn fékk að ganga einum lengra, þegar við náðum að skila honum af okkur, sem við vorum ekki að nýta. Vorum við ekki nógu góðar í sókninni. Ekki nógu beittar.“ „Er alveg sáttur við varnarleikinn á heildina litið. Er líka alveg sáttur að við hleyptum þeim ekki í mörg hraðaupphlaup og vorum ekkert að missa þær fram úr okkur þar. Það er samt fullt af hlutum bæði í vörn og sókn sem við hefðum getað gert betur. Við vissum alveg að við værum að fara hingað í erfiðan leik og allir hefðu þurft að eiga sinn besta dag, það gekk því miður ekki upp.“ „Við þurfum að njóta þess að spila þennan seinni leik og gera okkar besta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari að loknu tapi Íslands í Slóveníu í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá vef RÚV.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira