Mögnuð tölfræði Everton og Gylfa Þórs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. apríl 2021 10:03 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton í gærkvöldi og skoraði bæði mörk liðsins. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik í liði Everton sem tók á móti Tottenham í gær. Gylfi skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli, og Gylfi hefur nú tryggt 19 stig fyrir þá bláklæddu. Enn þann dag í dag sér maður stuðningsmenn Everton úti í heimi kvarta yfir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki nógu góður fyrir liðið. Gylfi hefur svarað þessum gagnrýnisröddum inni á vellinum með nokkrum frábærum frammistöðum. Gylfi Sigurdsson's stats vs Tottenham:Touches - 56Goals - 2Shots - 4On target - 2Successful passes - 32Successful attacking 3rd passes - 15Chances created - 4Pass accuracy - 86%Recoveries - 7Successful tackles - 2Successful dribbles - 1Interceptions - 1#EFC #EVETOT— EFC Statto (@EFC_Statto) April 16, 2021 Gylfi Þór jafnaði metin fyrir Everton af vítapunktinum í gær, áður en hann kom heimamönnum yfir þegar hann kláraði flotta sókn þeirra með fallegri afgreiðslu. Netmiðillinn gaf Gylfa Þór átta í einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Tottenham, en enginn leikmaður Everton fékk hærri einkunn. Carlo Ancelotti trusts Gylfi Sigurdsson, and performances like this are whyOut on the left wing, a position he's struggled in at #EFC in the past, he was at the heart of almost everything for them tonighthttps://t.co/R3R8tTIQ14— Adam Jones (@Adam_Jones94) April 16, 2021 Áhugaverð tölfræði birtist á Twitter í gærkvöldi, en þar kemur fram að mörk Gylfa í deildinni hafi tryggt Everton hvorki meira né minna en 19 stig á tímabilinu, meira en nokkur annar leikmaður liðsins. Án þessara marka sæti Everton í 17. sæti deildarinnar, en ekki því áttunda. Þó að fótbolti sé kannski ekki alveg svona einfaldur þá er gaman að velta þessu fyrir sér. Gylfi Sigurdsson has secured 19 points with his G/A this season, more than any other Everton player.3 pts - Chelsea (H)3 pts - Arsenal (H)3 pts - Sheff Utd (A)3 pts - Leeds (A)3 pts - SOTON (H)3 pts - WBA (A)1 pt - Spurs (H)Everton are literally 17th without them. pic.twitter.com/Vulm6vzJ9e— SuperStatto Breaching The Stattosphere (@StattoSuper) April 16, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Enn þann dag í dag sér maður stuðningsmenn Everton úti í heimi kvarta yfir því að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki nógu góður fyrir liðið. Gylfi hefur svarað þessum gagnrýnisröddum inni á vellinum með nokkrum frábærum frammistöðum. Gylfi Sigurdsson's stats vs Tottenham:Touches - 56Goals - 2Shots - 4On target - 2Successful passes - 32Successful attacking 3rd passes - 15Chances created - 4Pass accuracy - 86%Recoveries - 7Successful tackles - 2Successful dribbles - 1Interceptions - 1#EFC #EVETOT— EFC Statto (@EFC_Statto) April 16, 2021 Gylfi Þór jafnaði metin fyrir Everton af vítapunktinum í gær, áður en hann kom heimamönnum yfir þegar hann kláraði flotta sókn þeirra með fallegri afgreiðslu. Netmiðillinn gaf Gylfa Þór átta í einkunn fyrir frammistöðu sína gegn Tottenham, en enginn leikmaður Everton fékk hærri einkunn. Carlo Ancelotti trusts Gylfi Sigurdsson, and performances like this are whyOut on the left wing, a position he's struggled in at #EFC in the past, he was at the heart of almost everything for them tonighthttps://t.co/R3R8tTIQ14— Adam Jones (@Adam_Jones94) April 16, 2021 Áhugaverð tölfræði birtist á Twitter í gærkvöldi, en þar kemur fram að mörk Gylfa í deildinni hafi tryggt Everton hvorki meira né minna en 19 stig á tímabilinu, meira en nokkur annar leikmaður liðsins. Án þessara marka sæti Everton í 17. sæti deildarinnar, en ekki því áttunda. Þó að fótbolti sé kannski ekki alveg svona einfaldur þá er gaman að velta þessu fyrir sér. Gylfi Sigurdsson has secured 19 points with his G/A this season, more than any other Everton player.3 pts - Chelsea (H)3 pts - Arsenal (H)3 pts - Sheff Utd (A)3 pts - Leeds (A)3 pts - SOTON (H)3 pts - WBA (A)1 pt - Spurs (H)Everton are literally 17th without them. pic.twitter.com/Vulm6vzJ9e— SuperStatto Breaching The Stattosphere (@StattoSuper) April 16, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Tvö mörk Gylfa dugðu ekki til sigurs gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Everton er liðið gerði 2-2 jafntefli við á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið standa því í stað í baráttunni um Evrópusæti. 16. apríl 2021 20:54
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn