Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 17:30 Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. „Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands. Blak Hveragerði Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
„Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands.
Blak Hveragerði Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira