Stefna á að byrja að spila í lok næstu viku og bikarkeppnin bíður væntanlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2021 12:40 Úr leik í Domino's deild kvenna. vísir/vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að klára Íslandsmótið innan þess tímaramma sem búið var að setja. Stefnt er á að keppni hefjist aftur í lok næstu viku. Banni við æfingum og keppni í íþróttum innanlands verður aflétt á fimmtudaginn. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Íþróttabann hefur verið í gildi frá því á miðnætti miðvikudagskvöldið 24. mars. „Við erum mjög sátt en hefðum viljað vera búin að koma á æfingum, sérstaklega á afreksstigi, fyrr í gang. En að sjálfsögðu erum við sátt og þetta er það sem við bjuggumst við að kæmi út úr fundinum,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. KKÍ hafði gefið sér frest fram til júníloka til að ljúka Íslandsmótinu. Og áfram er stefnt að því. Eins og staðan er núna verður bikarkeppnin væntanlega látin bíða en hún verður kláruð á endanum. „Við erum bjartsýn og munum reyna allt sem hægt er til að klára mótið,“ sagði Hannes. „Það eru allar líkur á að við bíðum með bikarinn en hann verður kláraður. Við þurfum bara að skoða hvernig við getum komið honum inn,“ sagði Hannes og bætti við svo gæti farið að bikarkeppnin yrði spiluð næsta haust. Að sögn Hannesar er stefnan sett á að byrja að spila aftur í næstu viku. „Æfingar geta hafist á fimmtudaginn og við horfum á að hefja keppni í lok næstu viku,“ sagði Hannes. Hann segir að stefnan sé sett á að ljúka keppni í Domino's deildunum í kringum 10. maí. Síðan tekur úrslitakeppnin við. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Banni við æfingum og keppni í íþróttum innanlands verður aflétt á fimmtudaginn. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Íþróttabann hefur verið í gildi frá því á miðnætti miðvikudagskvöldið 24. mars. „Við erum mjög sátt en hefðum viljað vera búin að koma á æfingum, sérstaklega á afreksstigi, fyrr í gang. En að sjálfsögðu erum við sátt og þetta er það sem við bjuggumst við að kæmi út úr fundinum,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. KKÍ hafði gefið sér frest fram til júníloka til að ljúka Íslandsmótinu. Og áfram er stefnt að því. Eins og staðan er núna verður bikarkeppnin væntanlega látin bíða en hún verður kláruð á endanum. „Við erum bjartsýn og munum reyna allt sem hægt er til að klára mótið,“ sagði Hannes. „Það eru allar líkur á að við bíðum með bikarinn en hann verður kláraður. Við þurfum bara að skoða hvernig við getum komið honum inn,“ sagði Hannes og bætti við svo gæti farið að bikarkeppnin yrði spiluð næsta haust. Að sögn Hannesar er stefnan sett á að byrja að spila aftur í næstu viku. „Æfingar geta hafist á fimmtudaginn og við horfum á að hefja keppni í lok næstu viku,“ sagði Hannes. Hann segir að stefnan sé sett á að ljúka keppni í Domino's deildunum í kringum 10. maí. Síðan tekur úrslitakeppnin við. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira