Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. apríl 2021 14:02 Söngkonan Grimes fer sína eigin leiðir en í gær lét hún húðflúra allt bak sitt með hvítu bleki. Instagram/Getty Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. Fólki hefur reynst erfitt að lesa í stíl hennar sem er oft á tíðum mjög listrænn og öfgafullur en hefur henni stundum verið líkt við söngkonuna Björk. Í gær birti Grimes mynd af beru baki sínu á Instagram þar sem fölbleik klór-ör ná yfir allt bak hennar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Undir myndinni greinir hún frá því að húðflúrið hafi verið gert með hvítu bleki og segir Grimes að línurnar, sem nú eru fölbleikar og aðeins þrútnar, muni hvítna með tímanum og þá líta út eins og „falleg ör eftir geimverur“ (e. alien scars). Grimes og Elon Musk eignuðust sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan og voru frumlegheitin hvergi fjarri þegar kom að því að velja nafn á barnið en drengurinn var skírður X Æ A-12 Musk. Barnið er fyrsta barn Grimes, 32 ára, og sjötta barn Elon Musk, 48 ára. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Þó Grimes fari ótroðnar slóðir á flestum sviðum vakti hún fyrst athygli fyrir framsækni í tónlist. Fyrir um ári síðan kom út platan Miss Anthropocene, hennar fimmta í fullri lengd. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Violence af téðri plötu. Listakonan kemur víða við en hér má sjá myndir sem hún birti í tengslum við útgáfu litabókar annars vegar og tískubókar hins vegar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Húðflúr Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Fólki hefur reynst erfitt að lesa í stíl hennar sem er oft á tíðum mjög listrænn og öfgafullur en hefur henni stundum verið líkt við söngkonuna Björk. Í gær birti Grimes mynd af beru baki sínu á Instagram þar sem fölbleik klór-ör ná yfir allt bak hennar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Undir myndinni greinir hún frá því að húðflúrið hafi verið gert með hvítu bleki og segir Grimes að línurnar, sem nú eru fölbleikar og aðeins þrútnar, muni hvítna með tímanum og þá líta út eins og „falleg ör eftir geimverur“ (e. alien scars). Grimes og Elon Musk eignuðust sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan og voru frumlegheitin hvergi fjarri þegar kom að því að velja nafn á barnið en drengurinn var skírður X Æ A-12 Musk. Barnið er fyrsta barn Grimes, 32 ára, og sjötta barn Elon Musk, 48 ára. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Þó Grimes fari ótroðnar slóðir á flestum sviðum vakti hún fyrst athygli fyrir framsækni í tónlist. Fyrir um ári síðan kom út platan Miss Anthropocene, hennar fimmta í fullri lengd. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Violence af téðri plötu. Listakonan kemur víða við en hér má sjá myndir sem hún birti í tengslum við útgáfu litabókar annars vegar og tískubókar hins vegar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by (@grimes)
Húðflúr Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05
Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18