Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2021 11:30 Til vinstri má sjá skjáskot úr myndbandi Chris Burkard. Til hægri er myndin sem ljósmyndarinn Kévin Pages tók af manninum ofan á hrauninu. Samsett/Chris Burkard-KÉVIN PAGÈS Ljósmyndarinn Chris Burkard er staddur á Íslandi og hefur farið nokkrar ferðir upp að gosinu til að mynda, meðal annars fyrir National Geographic. Eins og kom fram í viðtali við Íslandsvinin hér á Vísi í síðustu viku, var það tilviljun að hann var staddur hér þegar eldgosið hófst. Chris náði ásamt tveimur öðrum að vera fyrstu hjólreiðakapparnir sem hjóla þvert yfir Ísland að vetri til. Chris hjólaði upp að eldgosinu um helgina, aðeins 48 tímum eftir að hann hjólaði þvert yfir Ísland á sex dögum. Þar tók hann myndband sem sýnir vel hvernig ástandið er undir nýja hrauninu í kringum eldgosið. Hann líkir þessu við að horfa inn í pítsuofn. Það vakti athygli á Vísi í gær frétt um að maður gekk ofan á hrauninu á laugardag til þess að komast nær gígunum fyrir símamyndatöku. Ef horft er á myndband Chris sést vel hversu ótrúlega hættulegt það er að ganga á þessu nýstorknaða hrauni. Síðustu vikur hafa líka sýnt að nýjar sprungur geta myndast fyrirvaralaus, ein þeirra opnaðist einmitt undir nýju hrauni sem runnið hafði úr gosinu. Myndband Chris má sjá í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) Töluvert hefur verið um að fólk sé að fara of nálægt hrauninu. Yfirlögregluþjónn sagði í samtali við fréttastofu um helgina að fólk sé að fara langt inn á skilgreint hættusvæði á Reykjanesskaga þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli um annað. Sumir taki tilsögn viðbragðsaðila ekki vel. Um helgina þurfti líka að vísa frá illa búnu göngufólki. Opnað verður fyrir umferð að gosstöðvum á hádegi í dag en þangað til er fólk þar á eigin ábyrgð. Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg Það er bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg. Leggja skal bílum á skipulögðum stæðum neðan þjóðvegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 12. apríl 2021 09:16 Gekk á nýju hrauni rétt fyrir sprengingu Ljósmyndari sem var á ferð við hraun úr gossprungunni á Reykjanesi sem opnaðist á öðrum degi páska varð vitni að því að maður fór upp á nýtt hraunið til að komast nær rennandi hrauntaumunum Nokkrum mínútum síðar varð sprenging neðanjarðar sem skók alla nærstadda. 11. apríl 2021 14:37 Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. 12. apríl 2021 06:44 „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Eins og kom fram í viðtali við Íslandsvinin hér á Vísi í síðustu viku, var það tilviljun að hann var staddur hér þegar eldgosið hófst. Chris náði ásamt tveimur öðrum að vera fyrstu hjólreiðakapparnir sem hjóla þvert yfir Ísland að vetri til. Chris hjólaði upp að eldgosinu um helgina, aðeins 48 tímum eftir að hann hjólaði þvert yfir Ísland á sex dögum. Þar tók hann myndband sem sýnir vel hvernig ástandið er undir nýja hrauninu í kringum eldgosið. Hann líkir þessu við að horfa inn í pítsuofn. Það vakti athygli á Vísi í gær frétt um að maður gekk ofan á hrauninu á laugardag til þess að komast nær gígunum fyrir símamyndatöku. Ef horft er á myndband Chris sést vel hversu ótrúlega hættulegt það er að ganga á þessu nýstorknaða hrauni. Síðustu vikur hafa líka sýnt að nýjar sprungur geta myndast fyrirvaralaus, ein þeirra opnaðist einmitt undir nýju hrauni sem runnið hafði úr gosinu. Myndband Chris má sjá í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) Töluvert hefur verið um að fólk sé að fara of nálægt hrauninu. Yfirlögregluþjónn sagði í samtali við fréttastofu um helgina að fólk sé að fara langt inn á skilgreint hættusvæði á Reykjanesskaga þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli um annað. Sumir taki tilsögn viðbragðsaðila ekki vel. Um helgina þurfti líka að vísa frá illa búnu göngufólki. Opnað verður fyrir umferð að gosstöðvum á hádegi í dag en þangað til er fólk þar á eigin ábyrgð.
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg Það er bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg. Leggja skal bílum á skipulögðum stæðum neðan þjóðvegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 12. apríl 2021 09:16 Gekk á nýju hrauni rétt fyrir sprengingu Ljósmyndari sem var á ferð við hraun úr gossprungunni á Reykjanesi sem opnaðist á öðrum degi páska varð vitni að því að maður fór upp á nýtt hraunið til að komast nær rennandi hrauntaumunum Nokkrum mínútum síðar varð sprenging neðanjarðar sem skók alla nærstadda. 11. apríl 2021 14:37 Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. 12. apríl 2021 06:44 „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg Það er bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg. Leggja skal bílum á skipulögðum stæðum neðan þjóðvegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 12. apríl 2021 09:16
Gekk á nýju hrauni rétt fyrir sprengingu Ljósmyndari sem var á ferð við hraun úr gossprungunni á Reykjanesi sem opnaðist á öðrum degi páska varð vitni að því að maður fór upp á nýtt hraunið til að komast nær rennandi hrauntaumunum Nokkrum mínútum síðar varð sprenging neðanjarðar sem skók alla nærstadda. 11. apríl 2021 14:37
Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. 12. apríl 2021 06:44
„Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01