Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. apríl 2021 11:37 Kærustuparið Bryndís Eva Ásmundsdóttir og Sigurður Eggertsson tóku bílskúrinn í gegn og breyttu í glæsilega tveggja herbergja íbúð. Stöð 2 „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24