Jói Fel var fimm daga að mála andlitsmynd af Rikka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2021 12:02 Rikki G var í skýjunum með leynigest vikunnar í Brennslunni. Brennslan Leynigestur vikunnar í Brennslunni var myndlistarmaðurinn Jóhannes Felixsson eða Jói Fel eins og hann er gjarnan kallaður. Þau Kristín Ruth og Rikki G fengu tíu spurningar til að finna út hver leynigesturinn væri eins og heyra má í meðfylgjandi klippu. Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Jói Fel var áður þekktastur fyrir hæfileika sína í bakstri en nú er hann orðinn vinsæll listamaður hér á landi. Í viðtali í Brennslunni fyrr í dag ræddi Jói Fel um listaverkin og allan matinn sem hann sýnir á Instagram. þessa dagana „Þessi tók sirka fimm, sex daga og það var reyndar smá pressa,“ segir Jói Fel um málverkið. Jói Fel Jr. sonur bakarans kom með þessa hugmynd og hafði samband við Egil Ploder og kom þessau áfram. Sá Rikka G þegar hann opnaði augun „Ég var með andlitið á þér, smettið á þér, fyrir framan mig alla páskana,“ segir Jói Fel við Rikka um þetta verkefni. Hann eyddi mörgum dögum í að spá í smáatriðum andlitsins, svipinn og augun. „Þegar ég vaknaði á morgnana sá ég bara þig ekki konuna.“ Jói Fel segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir myndlistinni. Hann segist vera sjálflærður listamaður, fyrir utan að sækja myndlistartengd námskeið og hafa farið um tvítugt í kvöldskóla í Myndlistarskóla Reykjavíkur. „Ég hef alltaf verið að teikna og mála. Þetta er bara meðfætt eins og hjá mörgum. Svo hef ég haft rosalega góðan tíma undanfarið að ég hef verið að mála og mála.“ Eins og fjallað var um hér á Vísi á síðasta ári fór bakarísrekstur Jóa Fel í þrot í haust. Síðan þá hefur verið svo mikið að gera í myndlistinni hjá Jóa Fel að hann hefur varla undan. Fólk er meðal annars að panta hjá honum andlitsmyndir til að gefa í gjafir. Á Instagram síðu Jóa Fel má sjá brot af þessum myndum. „Þetta er bara æðislegt,“ segir Jói Fel um vinsældirnar. Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Myndlist Brennslan Tengdar fréttir Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27 „Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. 8. mars 2021 21:27
„Myndin af Kára seldist á núll einni“ „Ég sagði alltaf að þegar ég væri orðinn eldri að þá myndi ég leggja listina fyrir mig, svo er það spurning hvort að þetta „eldri“ sé komið núna?“, segir bakarinn og listamaðurinn Jói Fel í samtali við Vísi. 23. febrúar 2021 11:55
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24. september 2020 13:16