Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 19:30 Leikmenn Baylor fagna að leik loknum. Jamie SchwaberowCAA Photos via Getty Images Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Á meðan Gonzaga þurfti framlengingu til að vinna UCLA í undanúrslitum – og voru sekúndubroti frá því að þurfa aðra framlengingu – þá vann Baylor þægilegan 19 stiga sigur á Houston Cougars, 78-59. Svo virðist sem undanúrslitaleikurinn hafi setið í Gonzaga í nótt. Baylor voru einfaldlega sterkari aðilinn allan leikinn og unnu eins og áður sagði sannfærandi 16 stiga sigur. Lokatölur 86-70 og Baylor Bears því meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum. Háskólaboltinn í Bandaríkjunum er gífurlega vinsæll og talið er að í kringum 15 til 20 milljónir hafi horft á úrslitaleikinn. Jared Butler var stigahæstur hjá Baylor með 22 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Þar á eftir kom MaCio Teague með 19 stig og þá skoraði Davion Mitchell – bróðir Donovan Mitchell – 15 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Hjá Gonzaga var það hetjan úr undanúrslitaleiknum, Jalen Suggs, sem var stigahæstur með 22 stig. Maðurinn með mottuna – Drew Timme - skoraði 12 stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. The Man.The Stache. The Texan. The Most Outstanding Player of the West Region. Drew Timme. pic.twitter.com/JF3XEkimnm— Gonzaga Basketball (@ZagMBB) March 31, 2021 Eins og áður sagði var þetta fyrsta tap Gonzaga á leiktíðinni, alls vann liðið 31 leik og tapaði aðeins einum. Baylor voru samt sem áður verðugir meistarar, þeir unnu 28 leiki og töpuðu aðeins tveimur. Liðið vann fimm af sex síðustu leikjum sínum með tíu stigum eða meira. Hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum í nótt. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Á meðan Gonzaga þurfti framlengingu til að vinna UCLA í undanúrslitum – og voru sekúndubroti frá því að þurfa aðra framlengingu – þá vann Baylor þægilegan 19 stiga sigur á Houston Cougars, 78-59. Svo virðist sem undanúrslitaleikurinn hafi setið í Gonzaga í nótt. Baylor voru einfaldlega sterkari aðilinn allan leikinn og unnu eins og áður sagði sannfærandi 16 stiga sigur. Lokatölur 86-70 og Baylor Bears því meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum. Háskólaboltinn í Bandaríkjunum er gífurlega vinsæll og talið er að í kringum 15 til 20 milljónir hafi horft á úrslitaleikinn. Jared Butler var stigahæstur hjá Baylor með 22 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Þar á eftir kom MaCio Teague með 19 stig og þá skoraði Davion Mitchell – bróðir Donovan Mitchell – 15 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Hjá Gonzaga var það hetjan úr undanúrslitaleiknum, Jalen Suggs, sem var stigahæstur með 22 stig. Maðurinn með mottuna – Drew Timme - skoraði 12 stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. The Man.The Stache. The Texan. The Most Outstanding Player of the West Region. Drew Timme. pic.twitter.com/JF3XEkimnm— Gonzaga Basketball (@ZagMBB) March 31, 2021 Eins og áður sagði var þetta fyrsta tap Gonzaga á leiktíðinni, alls vann liðið 31 leik og tapaði aðeins einum. Baylor voru samt sem áður verðugir meistarar, þeir unnu 28 leiki og töpuðu aðeins tveimur. Liðið vann fimm af sex síðustu leikjum sínum með tíu stigum eða meira. Hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum í nótt.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira