Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 21:09 Lingard hefur farið á kostum eftir að hafa komið að láni frá Man. United. Laurence Griffiths/Getty Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn