Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 17:00 Mino Raiola er umboðsmaður leikmanna eins og Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic. vísir/getty Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda. Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda.
Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira