Aston Villa kom til baka og Fulham áfram í fallsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 17:25 Trezeguet fagnar fyrra marki sínu. Richard Heathcote/Getty Images Aston Villa tók stigin þrjú þegar að Fulham kom í heimsókn á Villa Park í dag. Aleksandar Mitrovic kom gestunum yfir, en Egyptinn Trezeguet skoraði tvö mörk með stuttu millibili áður en Ollie Watkins tryggði 3-1 sigur heimamanna. Fulham þurfti nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir heimsóttu Aston Villa í dag til að lyfta sér upp úr fallsæti. Markalaust var þegar liðin gengu til búningsherbergja, en á 61. mínútu kom Aleksandar Mitrovic gestunum yfir. Villa menn sóttu látlaust eftir mark gestanna, og á 78. mínútu skilaði það loksins marki. Tyrone Mings átti þá flottan sprett upp kantinn og kom honum fyrir á Trezeguet sem þakka pent fyrir sig og jafnaði leikinn. Einungis þrem mínútum síðar var Trezeguet aftur á ferðinni, í þetta skipti eftir stoðsendingu frá Keinan Davis, og Aston Vill komnir með forystuna. Á 87. mínútu gerðu heimamenn svo út um leikinn þegar Ollie Watkins batt endahnútinn á góða sókn þar sem Bertrand Traore fór illa með varnarmenn Fulham áður en hann gaf boltann fyrir á óvaldaðan Ollie Watkins. Aston Villa lyftir sér með sigrinum upp fyrir Leeds og Arsenal í níunda sæti. Fulham er enn á fallsvæðinu, þrem stigum frá öruggu sæti. TRÉZÉGUET AT THE !!! 2-1 #AVLFUL pic.twitter.com/NKbd35ZOWu— Aston Villa (@AVFCOfficial) April 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Fulham þurfti nauðsynlega á sigri að halda þegar þeir heimsóttu Aston Villa í dag til að lyfta sér upp úr fallsæti. Markalaust var þegar liðin gengu til búningsherbergja, en á 61. mínútu kom Aleksandar Mitrovic gestunum yfir. Villa menn sóttu látlaust eftir mark gestanna, og á 78. mínútu skilaði það loksins marki. Tyrone Mings átti þá flottan sprett upp kantinn og kom honum fyrir á Trezeguet sem þakka pent fyrir sig og jafnaði leikinn. Einungis þrem mínútum síðar var Trezeguet aftur á ferðinni, í þetta skipti eftir stoðsendingu frá Keinan Davis, og Aston Vill komnir með forystuna. Á 87. mínútu gerðu heimamenn svo út um leikinn þegar Ollie Watkins batt endahnútinn á góða sókn þar sem Bertrand Traore fór illa með varnarmenn Fulham áður en hann gaf boltann fyrir á óvaldaðan Ollie Watkins. Aston Villa lyftir sér með sigrinum upp fyrir Leeds og Arsenal í níunda sæti. Fulham er enn á fallsvæðinu, þrem stigum frá öruggu sæti. TRÉZÉGUET AT THE !!! 2-1 #AVLFUL pic.twitter.com/NKbd35ZOWu— Aston Villa (@AVFCOfficial) April 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti