„Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 23:01 Zlatan Ibrahimovich í leiknum gegn Georgíu þar sem framherjinn lagði upp eitt af mörkum liðsins. Michael Campanella/Getty Images Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47
Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00
Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32
Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn