„Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 23:01 Zlatan Ibrahimovich í leiknum gegn Georgíu þar sem framherjinn lagði upp eitt af mörkum liðsins. Michael Campanella/Getty Images Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021 HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið fyrr á þessu ári og hann hefur lagt upp tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum í endurkomunni. Hinn 39 ára Zlatan nýtur lífsins í sænska landsliðinu og segir að endurkoman hafi tekist vel til. „Þetta er spennandi lið. Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina,“ sagði Zlatan. „En þetta er enn ungt lið því þeir fá mig til að hugsa sem ungum manni. Janne kemur hreint fram hvernig hann vill að liðið spili.“ „Það er mjög auðvelt að koma inn í liðið þegar dagskipunin er svo skýr. Svo nú snýst þetta bara um að uppfylla kröfurnar og gera það sem ég er góður í.“ Svíþjóð mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudag en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í riðlinum. Zlatan: "Det är det enda jag begär om jag kommer med i EM-truppen".https://t.co/75iQ6epAGt pic.twitter.com/YcQssdqacE— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 29, 2021
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47 Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00 Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32 Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Naumur sigur Þýskalands og Zlatan lagði upp annað mark Þýskaland vann nauman sigur á Rúmenum í J-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í Katar 2022. 28. mars 2021 20:47
Sjáðu stoðsendingu Zlatans í fyrsta landsleiknum í fimm ár Zlatan Ibrahimovic lagði upp sigurmark Svía gegn Georgíumönnum í sínum fyrsta landsleik í fimm ár. 26. mars 2021 17:00
Zlatan: Mér leið eins og þetta væri fyrsti landsleikurinn minn Zlatan Ibrahimovic lék í gærkvöldi sinn fyrsta landsleik í næstum því fimm ár þegar Svíar unnu Georgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. 26. mars 2021 11:32
Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. 22. mars 2021 18:00