Denver vængstýfði Haukana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 07:45 Jamal Murray og félagar í Denver Nuggets lögðu Atlanta Hawks að velli. ap/Joe Mahoney Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins