„Andstæðingarnir eru engir nýgræðingar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 18:30 Arnar Þór hefur byrjað á tveimur töpum sem A-landsliðsþjálfari. EPA-EFE/TOBIAS SCHWARZ / POOL „Þetta var leikur sem að mínu mati myndi falla fyrir liðið sem myndi skapa sér færi eða skora fyrsta markið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld. „Þetta var lokað í fyrri hálfleik. Við fengum eitt færi í fyrri hálfleik og þetta var lokaður leikur. Við vissum að Armenarnir eru mjög agressívir og mjög viljugir í sínum hlaupum og við töluðum um það fyrir leikinn. Þeir eru með sjálfstraust og hafa unnið marga leiki. Þeir hafa spilað vel. Það lið sem myndi ná að skapa sér eða skora fyrsta markið myndi fara með þrjú stigin úr leiknum.“ „Við erum í þessum mars glugga í þremur útileikjum. Fyrstu tveir leikirnir voru mjög erfiðir útivellir og við getum ekki vanmetið neinn en við erum að stilla upp því liði sem á bestan möguleika á að vinna í dag. Ég er ekki að hugsa um eitthvað sem mun gerast í haust eða í sumar.“ Arnar var næst spurður út í breytingarnar sem hann gerði á liðinu frá síðasta leik. Alfons Sampsted og Arnór Ingvi Traustason fengu sér meðal annars sæti á bekknum og Birkir Már Sævarsson kom til að mynda inn í liðið. „Í dag voru þetta bestu ellefu einstaklingarnir til að mynda liðsheild og mynda það spil sem við vildum ná upp í dag en við gerum okkur grein fyrir því að við þurfum að gera betur. Við þurfum að skapa okkur fleiri færi og finna smá hungur aftur í að ná úrslitum aftur. Við þurfum að vera aðeins viljugri.“ „Leikmennirnir og liðið sem er að spila hér í kvöld hafa mikla hæfileika og hafa sýnt það. Þeir geta náð mjög úrslitum á erfiðum útivöllum gegn góðum liðum. Við þurfum að átta okkur á því að andstæðingarnir eru nýgræðingar. Það er mjög auðvelt að horfa á FIfA listann og horfa á að Ísland á að vinna Armeníu létt. Við ætluðum okkur og vildum vinna á útivelli og hefði það tekist, hefði það verið mjög sterkt.“ „Knattspyrnan í Evrópu er orðin mjög jöfn. Það hefur ekkert með það að gera að við erum ekki eins góðir og við vorum. Við þurfum að finna rétta tempóið, finna réttu sendinguna og finna rétta hungrið til þess að vinna, ekki bara fyrsta heldur annan og þriðja boltann. Armenarnir voru sterkari þar, ekki að öðru mörgu leyti.“ Ísland er þar af leiðandi með núll stig án eftir fyrstu tvo leikina og það gerir stöðu liðsins verri. „Að sjálfsögðu veikir þetta möguleika okkar. Við vildum taka eitt eða þrjú stig. Til að ná öðru sætinu má reikna með að þú getur tapið tveimur útileikjum en riðillinn er mjög jafn. Þjóðverjarnir eru með lang, lang besta liðið og svo eru nokkur lið þar á eftir sem eru mjög jöfn. Það eina sem við þurfum að gera núna er að leikgreina þennan leik.“ „Við getum gert betur og verðum að vilja gera betur. Við þurfum að leysa þá hluti sem ekki gengu upp í dag og fara í leikinn eftir þrjá daga með annað hugarfar og ná í þrjú stig þar. Að byrja reikna einhverja lokastöðu í riðlinum er ekki hægt núna. Nú er það að leikgreina, jafna sig og hvíla sig og mæta með jákvætt hugarfar á mánudaginn. Eftir þann leik greinum við mars gluggann og einbeitum okkur að júní.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. 28. mars 2021 14:50 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Þetta var lokað í fyrri hálfleik. Við fengum eitt færi í fyrri hálfleik og þetta var lokaður leikur. Við vissum að Armenarnir eru mjög agressívir og mjög viljugir í sínum hlaupum og við töluðum um það fyrir leikinn. Þeir eru með sjálfstraust og hafa unnið marga leiki. Þeir hafa spilað vel. Það lið sem myndi ná að skapa sér eða skora fyrsta markið myndi fara með þrjú stigin úr leiknum.“ „Við erum í þessum mars glugga í þremur útileikjum. Fyrstu tveir leikirnir voru mjög erfiðir útivellir og við getum ekki vanmetið neinn en við erum að stilla upp því liði sem á bestan möguleika á að vinna í dag. Ég er ekki að hugsa um eitthvað sem mun gerast í haust eða í sumar.“ Arnar var næst spurður út í breytingarnar sem hann gerði á liðinu frá síðasta leik. Alfons Sampsted og Arnór Ingvi Traustason fengu sér meðal annars sæti á bekknum og Birkir Már Sævarsson kom til að mynda inn í liðið. „Í dag voru þetta bestu ellefu einstaklingarnir til að mynda liðsheild og mynda það spil sem við vildum ná upp í dag en við gerum okkur grein fyrir því að við þurfum að gera betur. Við þurfum að skapa okkur fleiri færi og finna smá hungur aftur í að ná úrslitum aftur. Við þurfum að vera aðeins viljugri.“ „Leikmennirnir og liðið sem er að spila hér í kvöld hafa mikla hæfileika og hafa sýnt það. Þeir geta náð mjög úrslitum á erfiðum útivöllum gegn góðum liðum. Við þurfum að átta okkur á því að andstæðingarnir eru nýgræðingar. Það er mjög auðvelt að horfa á FIfA listann og horfa á að Ísland á að vinna Armeníu létt. Við ætluðum okkur og vildum vinna á útivelli og hefði það tekist, hefði það verið mjög sterkt.“ „Knattspyrnan í Evrópu er orðin mjög jöfn. Það hefur ekkert með það að gera að við erum ekki eins góðir og við vorum. Við þurfum að finna rétta tempóið, finna réttu sendinguna og finna rétta hungrið til þess að vinna, ekki bara fyrsta heldur annan og þriðja boltann. Armenarnir voru sterkari þar, ekki að öðru mörgu leyti.“ Ísland er þar af leiðandi með núll stig án eftir fyrstu tvo leikina og það gerir stöðu liðsins verri. „Að sjálfsögðu veikir þetta möguleika okkar. Við vildum taka eitt eða þrjú stig. Til að ná öðru sætinu má reikna með að þú getur tapið tveimur útileikjum en riðillinn er mjög jafn. Þjóðverjarnir eru með lang, lang besta liðið og svo eru nokkur lið þar á eftir sem eru mjög jöfn. Það eina sem við þurfum að gera núna er að leikgreina þennan leik.“ „Við getum gert betur og verðum að vilja gera betur. Við þurfum að leysa þá hluti sem ekki gengu upp í dag og fara í leikinn eftir þrjá daga með annað hugarfar og ná í þrjú stig þar. Að byrja reikna einhverja lokastöðu í riðlinum er ekki hægt núna. Nú er það að leikgreina, jafna sig og hvíla sig og mæta með jákvætt hugarfar á mánudaginn. Eftir þann leik greinum við mars gluggann og einbeitum okkur að júní.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26 „Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13 Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. 28. mars 2021 14:50 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Erfiður leikur og við vorum ekki sjálfum okkur líkir Kári Árnason kom óvænt inn í byrjunarlið Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun. Hann vildi ekki kenna neinum um tapið en sagði að íslenska liðið þyrfti að skoða hvað fór úrskeiðis. 28. mars 2021 18:26
„Þú átt ekki að vinna neinn leik“ „Þú átt ekki að vinna neinn leik nema þú eigir það skilið,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í samtali við RÚV eftir 2-0 tapið gegn Armenum í kvöld, þegar Jóhann var spurður út í hvort að þetta hefði verið skyldusigur í kvöld. 28. mars 2021 18:13
Mikil neikvæðni á Twitter er Ísland féll á prófinu í Armeníu Það var ekki bjart yfir fólki á Twitter er Ísland tapaði 2-0 gegn Armeníu ytra í undankeppni HM 2022 í dag. Ísland nú tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni með markatöluna 0-5. 28. mars 2021 18:01
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-2 | Danir refsuðu á meðan Íslendingar nýttu ekki færin Ísland mætir Danmörku í Ungverjalandi í dag, í öðrum leik sínum á EM U21-landsliða. Danir eru með sjálfstraust eftir 1-0 sigur gegn Frökkum en Ísland tapaði 4-1 gegn Rússum. 28. mars 2021 14:50
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn