Beckham: Solskjær er að skila ótrúlegu starfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 20:31 David Beckham og Ole Gunnar Solskjær náðu vel saman hjá Manchester United og unnu marga titla saman. Getty/Alex Livesey David Beckham er mjög ánægður með sinn gamla liðsfélaga Ole Gunnar Solskjær í knattspyrnustjórahlutverkinu hjá Manchester United. David Beckham var spurður út í sitt gamla félag í nýju viðtali þar sem hann var þó aðallega mættur sem einn af eigendum bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. David Beckham og Ole Gunnar Solskjær unnu fimm Englandsmeistaratitla saman hjá Manchester United frá 1996 til 2003 og auðvitað þrennuna 1998-98. Manchester United er nú í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og gæti endaði meðal þriggja efstu liðanna annað árið í röð en það væri í fyrsta sinn síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins árið 2013. David Beckham believes in close friend Ole Gunnar Solskjaer "He's very quiet, he gets on with his job, and I think he's done an incredible job down at United." [ESPN] pic.twitter.com/WNvQyuv6XA— Goal (@goal) March 24, 2021 Solskjær hefur verið gagnrýndur á tímabilinu, fyrst þegar liðið datt út úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar og aftur þegar liðið gaf eftir í framhaldinu á því að komast á topp ensku deildarinnar. Nú síðast tapaði Manchester United í átta liða úrslitum enska bikarsins. „Ég hef séð þessa gagnrýni en það er bara þannig að þegar þú ert knattspyrnustjóri Manchester United, hjá liði sem hefur náð svo miklum árangri í gegnum tíðina, þá sleppur þú aldrei við gagnrýni hvort sem þú ert leikmaður, eigandinn eða knattspyrnustjórinn,“ sagði David Beckham í viðtali við ESPN. David Beckham insists Ole Gunnar Solskjaer is doing an 'incredible job' at Manchester United #MUFC https://t.co/K8XP5rjxTA— talkSPORT (@talkSPORT) March 23, 2021 „Ole hefur verið það lengi í þessu að hann ætti að geta tekið þessari gagnrýni. Hann er mjög rólegur og yfirvegaður og það eru engin læti í honum. Hann heldur áfram sínu starfi og mér finnst hann hafa skilað ótrúlegu starfi hjá United,“ sagði Beckham. „Úrslitin eru farin að sýna það. Vonandi heldur þetta áfram þannig því stuðningsmennirnir elska Ole, við elskum öll Ole og við viljum að honum gangi vel. Svo þegar gagnrýnin kemur þá er hann maður sem getur tekið henni,“ sagði Beckham. Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
David Beckham var spurður út í sitt gamla félag í nýju viðtali þar sem hann var þó aðallega mættur sem einn af eigendum bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. David Beckham og Ole Gunnar Solskjær unnu fimm Englandsmeistaratitla saman hjá Manchester United frá 1996 til 2003 og auðvitað þrennuna 1998-98. Manchester United er nú í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og gæti endaði meðal þriggja efstu liðanna annað árið í röð en það væri í fyrsta sinn síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins árið 2013. David Beckham believes in close friend Ole Gunnar Solskjaer "He's very quiet, he gets on with his job, and I think he's done an incredible job down at United." [ESPN] pic.twitter.com/WNvQyuv6XA— Goal (@goal) March 24, 2021 Solskjær hefur verið gagnrýndur á tímabilinu, fyrst þegar liðið datt út úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar og aftur þegar liðið gaf eftir í framhaldinu á því að komast á topp ensku deildarinnar. Nú síðast tapaði Manchester United í átta liða úrslitum enska bikarsins. „Ég hef séð þessa gagnrýni en það er bara þannig að þegar þú ert knattspyrnustjóri Manchester United, hjá liði sem hefur náð svo miklum árangri í gegnum tíðina, þá sleppur þú aldrei við gagnrýni hvort sem þú ert leikmaður, eigandinn eða knattspyrnustjórinn,“ sagði David Beckham í viðtali við ESPN. David Beckham insists Ole Gunnar Solskjaer is doing an 'incredible job' at Manchester United #MUFC https://t.co/K8XP5rjxTA— talkSPORT (@talkSPORT) March 23, 2021 „Ole hefur verið það lengi í þessu að hann ætti að geta tekið þessari gagnrýni. Hann er mjög rólegur og yfirvegaður og það eru engin læti í honum. Hann heldur áfram sínu starfi og mér finnst hann hafa skilað ótrúlegu starfi hjá United,“ sagði Beckham. „Úrslitin eru farin að sýna það. Vonandi heldur þetta áfram þannig því stuðningsmennirnir elska Ole, við elskum öll Ole og við viljum að honum gangi vel. Svo þegar gagnrýnin kemur þá er hann maður sem getur tekið henni,“ sagði Beckham.
Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira