Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2021 14:14 Ísland gerði góða ferð til Norður-Makedóníu og tryggði sér sæti í HM-umspilinu. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55
Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55
Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30
Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38