101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 10:02 Jean Dolores Schmidt færir Loyola skólaliðinu lukku að ofan í Marsfárinu. Getty/Kevin C. Cox Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Strákunum í Loyola tókst nefnilega að slá út „besta“ liðið en Illinois átti engin svör í 71-58 tapi á móti Loyola. Illinois varð þar með fyrsta liðið sem fellur úr leik af þeim sem var í fyrsta sæti í styrkleikaröðun í sínum sextán liða hluta úrslitakeppninnar. Það voru samt ekki leikmenn Loyola skólans sem stálu fyrirsögnunum í bandarískum fréttamiðlum heldur frekar systir Jean. SISTER JEAN CALLED IT.She prayed for Illinois to shoot under 30% from 3PT and they did pic.twitter.com/tUdm8NysEr— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2021 Það eru fjögur ár síðan að nunnan Jean Dolores Schmidt stal senunni í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans þegar skólinn hennar Loyola frá Chicago komst alla leið í hóp hinna fjögurra fræknu. Nú er Jean Dolores orðin 101 árs gömul en hún lét sig ekki vanta í gær og flutti ræðu inn í klefa fyrir leikinn. Hún er verndari liðsins og meira en það. Sister Jean's prayer called for Loyola to hold Illinois under 30% from 3-pt range and you better believe it happened. pic.twitter.com/0Zyimv1Olk— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021 Jean Dolores er nefnilega þekkt fyrir mikinn körfuboltaáhuga sinn sem og þekkingu því hún hefur verið að leikgreina leiki hjá skólanum. Jean Dolores fer nú um í hjólastól en hún er búin að klára báðar bólusetningarnar við kórónuveirunni og var komin til Indianapolis í gær til sýna strákunum sínum stuðning. Það efast enginn að góða ára hennar og körfuboltavit á heilmikið í árangri strákanna inn á vellinum enda gott að fá guðdómlegan stuðning á úrslitastundu. Have a feeling Sister Jean is smiling right now pic.twitter.com/Vl0zkrlstg— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021 Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Strákunum í Loyola tókst nefnilega að slá út „besta“ liðið en Illinois átti engin svör í 71-58 tapi á móti Loyola. Illinois varð þar með fyrsta liðið sem fellur úr leik af þeim sem var í fyrsta sæti í styrkleikaröðun í sínum sextán liða hluta úrslitakeppninnar. Það voru samt ekki leikmenn Loyola skólans sem stálu fyrirsögnunum í bandarískum fréttamiðlum heldur frekar systir Jean. SISTER JEAN CALLED IT.She prayed for Illinois to shoot under 30% from 3PT and they did pic.twitter.com/tUdm8NysEr— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2021 Það eru fjögur ár síðan að nunnan Jean Dolores Schmidt stal senunni í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans þegar skólinn hennar Loyola frá Chicago komst alla leið í hóp hinna fjögurra fræknu. Nú er Jean Dolores orðin 101 árs gömul en hún lét sig ekki vanta í gær og flutti ræðu inn í klefa fyrir leikinn. Hún er verndari liðsins og meira en það. Sister Jean's prayer called for Loyola to hold Illinois under 30% from 3-pt range and you better believe it happened. pic.twitter.com/0Zyimv1Olk— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021 Jean Dolores er nefnilega þekkt fyrir mikinn körfuboltaáhuga sinn sem og þekkingu því hún hefur verið að leikgreina leiki hjá skólanum. Jean Dolores fer nú um í hjólastól en hún er búin að klára báðar bólusetningarnar við kórónuveirunni og var komin til Indianapolis í gær til sýna strákunum sínum stuðning. Það efast enginn að góða ára hennar og körfuboltavit á heilmikið í árangri strákanna inn á vellinum enda gott að fá guðdómlegan stuðning á úrslitastundu. Have a feeling Sister Jean is smiling right now pic.twitter.com/Vl0zkrlstg— CBS Sports (@CBSSports) March 21, 2021
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira