Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 09:30 Diogo Jota fagnar sigurmarki sínu á móti Úlfanum ásamt Sadio Mane sem lagði það upp fyrir hann. EPA-EFE/Paul Ellis Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Liverpool saknaði Diogo Jota þegar hann var frá keppni vegna meiðsla og það sannaðist í gær þegar hann tryggði liðinu langþráð þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota skoraði sigurmark leiksins þegar Liverpool vann 1-0 sigur á hans gömlu félögum í Wolves. Þetta var þriðja sigurmark Jota í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann tryggði Liverpool einnig 2-1 sigur á Sheffield United 24. október og 2-1 sigur á West Ham United viku síðar. Diogo Jota scores against his former club to put Liverpool up 1-0His first goal since returning from injury pic.twitter.com/7JMOd0Nz3b— B/R Football (@brfootball) March 15, 2021 Jota er nú kominn með tíu mörk í búningi Liverpool en þetta er hans fyrsta tímabil á Bítlaborginni. Hann skoraði sextán mörk með Úlfunum á síðasta tímabili (48 leikir) en tíu mörk tímabilið 2018-19 (37 leikir). Jota náði tíunda markinu sínu í leik númer 21. Hann var á eftir Mohamed Salah en á undan bæði Sadio Mane og Roberto Firmino. Salah þurfti bara sextán leiki til að skora sitt tíunda mark fyrir Liverpool en Mané þurfti þrjá fleiri en Jota eða 24 talsins. Tíunda mark Firmino kom ekki fyrr en í leik númer 42. Jota er alls með sex mörk í tólf leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum í deildinni. Diogo Jota s contribution for Liverpool tonight47 touches, 5 in opposition box 21 duels1 chance created 2 shots, both on target 10th goal for club, in 21st app (Salah took 16 apps, Mane 24 & Firmino 42 to score first 10 goals for Liverpool) pic.twitter.com/0AuoNfC7A0— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool saknaði Diogo Jota þegar hann var frá keppni vegna meiðsla og það sannaðist í gær þegar hann tryggði liðinu langþráð þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota skoraði sigurmark leiksins þegar Liverpool vann 1-0 sigur á hans gömlu félögum í Wolves. Þetta var þriðja sigurmark Jota í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann tryggði Liverpool einnig 2-1 sigur á Sheffield United 24. október og 2-1 sigur á West Ham United viku síðar. Diogo Jota scores against his former club to put Liverpool up 1-0His first goal since returning from injury pic.twitter.com/7JMOd0Nz3b— B/R Football (@brfootball) March 15, 2021 Jota er nú kominn með tíu mörk í búningi Liverpool en þetta er hans fyrsta tímabil á Bítlaborginni. Hann skoraði sextán mörk með Úlfunum á síðasta tímabili (48 leikir) en tíu mörk tímabilið 2018-19 (37 leikir). Jota náði tíunda markinu sínu í leik númer 21. Hann var á eftir Mohamed Salah en á undan bæði Sadio Mane og Roberto Firmino. Salah þurfti bara sextán leiki til að skora sitt tíunda mark fyrir Liverpool en Mané þurfti þrjá fleiri en Jota eða 24 talsins. Tíunda mark Firmino kom ekki fyrr en í leik númer 42. Jota er alls með sex mörk í tólf leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum í deildinni. Diogo Jota s contribution for Liverpool tonight47 touches, 5 in opposition box 21 duels1 chance created 2 shots, both on target 10th goal for club, in 21st app (Salah took 16 apps, Mane 24 & Firmino 42 to score first 10 goals for Liverpool) pic.twitter.com/0AuoNfC7A0— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn