„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:25 Sjúkraliðar gera að Rui Patricio. Matthew Ashton/Getty Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Diogo Jota var að spila á sínum gamla heimavelli í fyrsta sinn eftir skiptin frá Wolves til Liverpool en hann reyndist hetja ensku meistarana. Það setti þó svartan blett á leik kvöldsins að Rui Patricio fékk slæmt höfuðhögg undir lok leiksins er hann lenti á samherji sínum Conor Coady. Coady var að reyna að koma í veg fyrir skot Mo Salah og það endaði með því að hné Coady fór í höfuðið á Rui sem lá óvígur eftir. Í yfir tíu mínútur lá portúgalski markvörðurinn á vellinum og starfsfólk hlúði að honum. Leikmenn virtust eðlilega í áfalli en að endingu var hann svo borinn af velli. „Þrjú stigin en hugur okkar er hjá Rui Patricio,“ skrifaði Liverpool á Twitter-síðu sína í kvöld. Three points but tonight our thoughts are with Rui Patricio ❤️— Liverpool FC (@LFC) March 15, 2021 Wolves setti einnig inn mynd af markverðinum og hjarta. 💛 pic.twitter.com/FddbSRgalO— Wolves (@Wolves) March 15, 2021 Ekki hafa borist nánari upplýsingar um líðan hans er þessi frétt er skrifuð. Uppfært 22.29: Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, staðfesti í viðtali eftir leikinn að markvörðurinn væri í góðu lagi. Hann væri með meðvitund, gæti talað og mundi eftir atvikinu. Nuno Espírito Santo on Rui Patricio: “He’s ok, he’s conscious, he remembers what happens, he’s aware and doctors tell me he’s ok” pic.twitter.com/mH0kWGItwF— Squawka News (@SquawkaNews) March 15, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15. mars 2021 22:06