Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 12:00 Ragnar Ágústsson skoraði einu íslensku körfuna hjá Þórsurum í sigrinum á Haukum í gær en hann setti niður þriggja stiga skot og skoraði því öll þrjú stig íslenskra leikmanna Þórs í leiknum. Vísir/Vilhelm Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Þórsarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í gær með öruggum sigri á botnliði Hauka. Það var hins vegar skortur á framlagi íslenskra leikmanna Þórsliðsins sem var ansi sláandi í þessum leik. Sigur Þórsarar er vissulega enn athyglisverðari fyrir þá staðreynd að liðið lék án Ingva Þórs Guðmundssonar í leiknum en Ingvi hafði skoraði 22 stig í sigrinum á Stjörnunni á föstudagskvöldið. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að Ingvi hafi fengið þungt höfuðhögg í leiknum gegn Stjörnunni og því var tekin sú ákvörðun að gefa honum frí og tíma til að jafna sig fullkomlega áður en hann hefur leik á ný. Ingvi Þór skoraði öll íslensku stig Þórsliðsins í sigrinum í Garðabænum og öll íslensku stigin í sigri á Grindavík fyrir norðan í leiknum á undan. Enginn annar íslenskur leikmaður Þórsliðsins hafði skorað í tveimur síðustu leikjum. Fyrirliðinn Ragnar Ágústsson skoraði því vissulega meira í gær en í þessum tveimur leikjum á undan en stigin hans þrjú voru einu íslensku stigin hjá Þórsurum í leiknum á móti Haukum. Fimm erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 af 100 stigum (97%) í leiknum á móti Haukum, tóku 36 af 38 fráköstum (95%, +7 liðsfráköst), gáfu 29 af 30 stoðsendingum (97%) og fengu 126 af 128 framlagsstigum liðsins (98%). Þetta var annars frábær ferð hjá Þórsurum suður en þeir unnu jafnmarga útileiki á þessum þremur dögum og þeir höfðu unnið á 1158 dögum þar á undan því Þórsliðið tapaði 14 af 16 útileikjum sínum í Domino´s deildinni frá 8. janúar 2018 til 11. mars 2021. Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2 Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Þórsarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í gær með öruggum sigri á botnliði Hauka. Það var hins vegar skortur á framlagi íslenskra leikmanna Þórsliðsins sem var ansi sláandi í þessum leik. Sigur Þórsarar er vissulega enn athyglisverðari fyrir þá staðreynd að liðið lék án Ingva Þórs Guðmundssonar í leiknum en Ingvi hafði skoraði 22 stig í sigrinum á Stjörnunni á föstudagskvöldið. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að Ingvi hafi fengið þungt höfuðhögg í leiknum gegn Stjörnunni og því var tekin sú ákvörðun að gefa honum frí og tíma til að jafna sig fullkomlega áður en hann hefur leik á ný. Ingvi Þór skoraði öll íslensku stig Þórsliðsins í sigrinum í Garðabænum og öll íslensku stigin í sigri á Grindavík fyrir norðan í leiknum á undan. Enginn annar íslenskur leikmaður Þórsliðsins hafði skorað í tveimur síðustu leikjum. Fyrirliðinn Ragnar Ágústsson skoraði því vissulega meira í gær en í þessum tveimur leikjum á undan en stigin hans þrjú voru einu íslensku stigin hjá Þórsurum í leiknum á móti Haukum. Fimm erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 af 100 stigum (97%) í leiknum á móti Haukum, tóku 36 af 38 fráköstum (95%, +7 liðsfráköst), gáfu 29 af 30 stoðsendingum (97%) og fengu 126 af 128 framlagsstigum liðsins (98%). Þetta var annars frábær ferð hjá Þórsurum suður en þeir unnu jafnmarga útileiki á þessum þremur dögum og þeir höfðu unnið á 1158 dögum þar á undan því Þórsliðið tapaði 14 af 16 útileikjum sínum í Domino´s deildinni frá 8. janúar 2018 til 11. mars 2021. Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2
Tölfræði Þórsliðsins í sigrinum á Haumum: Stig Erlendir leikmenn 97 Íslenskir leikmenn 3 Fráköst Erlendir leikmenn 36 Íslenskir leikmenn 2 Stoðsendingar Erlendir leikmenn 29 Íslenskir leikmenn 1 Spilatími (Mínútur:sekúndur) Erlendir leikmenn 178:47 Íslenskir leikmenn 21:13 Skot á körfuna Erlendir leikmenn 62 Íslenskir leikmenn 4 Framlag Erlendir leikmenn 126 Íslenskir leikmenn 2
Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn