Sagði Hataramyndina A Song Called Hate þá bestu á hátíðinni Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. mars 2021 20:06 Heimildarmynd hljómsveitarinnar Hatara sem ber nafnið A Song Called Hate hefur fengið mjög góð viðbrögð. Skjáskot „Þessi íslenska mynd sem fjallar um ákvörðun íslensku hljómsveitarinnar í Eurovision 2019 að veifa palestínska fánanum talaði sterkast til mín,“ sagði Lisa Enroth aðspurð um bestu myndir kvikmyndahátíðarinnar Í Gautaborg. Sænski hjúkrunarfræðingurinn Lisa Enroth var valin úr hópi tólf þúsund umsækjanda frá 45 löndum til að vera eini áhorfandinn á hátíðinni. Lisa eyddi heilli viku á sænsku eyjunni Pater Noster þar sem hún horfði á alls 30 myndir. Myndin A Song Called Hate verður sýnd í síðasta skipti í Háskólabíói annað kvöld. Skjáskot Í útvarpsviðtali við kanadísku útvarpsstöðina CBC lýsir Lisa því hvað hafi heillað hana við heimildarmyndina sem hún segir hafa staðið upp úr öllum þeim 30 myndum sem hún horfði á. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér að neðan. Í Háskólabíói hefur myndin A Song Called Hate verið sýnd daglega og lýkur sýningum þar á morgun fimmtudag. Myndin er einnig sýnd í Bíóhöllinni á Akranesi á fimmtudagskvöldið og í Alþýðuhúsinu á Ísafirði þann 1. apríl næst komandi. Klippa: Hatrið/A Song Called Hate - sýnishorn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar mættu á Hatrið Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu. 26. febrúar 2021 12:31 „Þau þorðu að taka afstöðu í Eurovision-deilunni“ Í grein á vefsíðu sænska ríkisútvarpsins er fjallað um heimildarmyndina A Song Called Hate sem fjallar um för Hatara í Eurovision-keppnina árið 2019 í Tel Aviv. 3. febrúar 2021 11:31 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Sænski hjúkrunarfræðingurinn Lisa Enroth var valin úr hópi tólf þúsund umsækjanda frá 45 löndum til að vera eini áhorfandinn á hátíðinni. Lisa eyddi heilli viku á sænsku eyjunni Pater Noster þar sem hún horfði á alls 30 myndir. Myndin A Song Called Hate verður sýnd í síðasta skipti í Háskólabíói annað kvöld. Skjáskot Í útvarpsviðtali við kanadísku útvarpsstöðina CBC lýsir Lisa því hvað hafi heillað hana við heimildarmyndina sem hún segir hafa staðið upp úr öllum þeim 30 myndum sem hún horfði á. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér að neðan. Í Háskólabíói hefur myndin A Song Called Hate verið sýnd daglega og lýkur sýningum þar á morgun fimmtudag. Myndin er einnig sýnd í Bíóhöllinni á Akranesi á fimmtudagskvöldið og í Alþýðuhúsinu á Ísafirði þann 1. apríl næst komandi. Klippa: Hatrið/A Song Called Hate - sýnishorn
Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar mættu á Hatrið Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu. 26. febrúar 2021 12:31 „Þau þorðu að taka afstöðu í Eurovision-deilunni“ Í grein á vefsíðu sænska ríkisútvarpsins er fjallað um heimildarmyndina A Song Called Hate sem fjallar um för Hatara í Eurovision-keppnina árið 2019 í Tel Aviv. 3. febrúar 2021 11:31 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Stjörnurnar mættu á Hatrið Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu. 26. febrúar 2021 12:31
„Þau þorðu að taka afstöðu í Eurovision-deilunni“ Í grein á vefsíðu sænska ríkisútvarpsins er fjallað um heimildarmyndina A Song Called Hate sem fjallar um för Hatara í Eurovision-keppnina árið 2019 í Tel Aviv. 3. febrúar 2021 11:31