Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 14:17 Jürgen Klopp talar við Sadio Mane, leikmann Liverpool, fyrir einn leik liðsins á dögunum. EPA-EFE/Laurence Griffiths Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. Í dag var það gert opinbert að Joachim Löw ætli að hætta með þýska landsliðið eftir EM í sumar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að menn voru fljótir að orða einn annan þýskan stjóra við starfið. Það hefur lítið gengið hjá Liverpool á þessu tímabili og um leið að fréttist af því að þýska landsliðsþjálfarastarfið myndi losna í haust þá fóru sumir að velta því fyrir sér hvort að Jürgen Klopp myndi hætta með Liverpool og taka við þýska landsliðinu. "If I'm available for the job of German national coach in the summer? No."Jurgen Klopp when asked about a potential link to the German head coach role after Joachim Low announced he is leaving pic.twitter.com/eBOJARPOZU— Football Daily (@footballdaily) March 9, 2021 Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar því Klopp þvertók fyrir það á blaðamannafundi sínum í dag að hann væri að fara að taka við þýska landsliðinu í sumar. „Mun ég taka við þýska landsliðinu í sumar? Nei,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi í dag en fram undan er Meistaradeildarleikur á móti þýska liðinu RB Leipzig. „Joachim Löw hefur unnið magnað starf. Það mun einhver annar en ég taka við starfinu hans og miðað við allan þann fjölda góðra stjóra sem Þýskaland á þá er ég viss um að þýska sambandið finnur góðan mann í starfið,“ sagði Klopp. BREAKING | #LFC manager Jurgen Klopp has ruled himself out of taking on the Germany job...Joachim Low announced this morning that he will be stepping down from his position as Germany manager after #EURO2020.More from @JamesPearceLFC & @honigsteinhttps://t.co/g5wu28k3GV— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 9, 2021 „Ég á enn þrjú ár eftir af samningi mínum hjá Liverpool, er ekki svo? Þetta er einfalt. Þú skrifar undir samning og stendur við hann. Ég stóð við samningana mína hjá bæði Mainz og Dortmund,“ sagði Klopp. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Í dag var það gert opinbert að Joachim Löw ætli að hætta með þýska landsliðið eftir EM í sumar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að menn voru fljótir að orða einn annan þýskan stjóra við starfið. Það hefur lítið gengið hjá Liverpool á þessu tímabili og um leið að fréttist af því að þýska landsliðsþjálfarastarfið myndi losna í haust þá fóru sumir að velta því fyrir sér hvort að Jürgen Klopp myndi hætta með Liverpool og taka við þýska landsliðinu. "If I'm available for the job of German national coach in the summer? No."Jurgen Klopp when asked about a potential link to the German head coach role after Joachim Low announced he is leaving pic.twitter.com/eBOJARPOZU— Football Daily (@footballdaily) March 9, 2021 Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar því Klopp þvertók fyrir það á blaðamannafundi sínum í dag að hann væri að fara að taka við þýska landsliðinu í sumar. „Mun ég taka við þýska landsliðinu í sumar? Nei,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi í dag en fram undan er Meistaradeildarleikur á móti þýska liðinu RB Leipzig. „Joachim Löw hefur unnið magnað starf. Það mun einhver annar en ég taka við starfinu hans og miðað við allan þann fjölda góðra stjóra sem Þýskaland á þá er ég viss um að þýska sambandið finnur góðan mann í starfið,“ sagði Klopp. BREAKING | #LFC manager Jurgen Klopp has ruled himself out of taking on the Germany job...Joachim Low announced this morning that he will be stepping down from his position as Germany manager after #EURO2020.More from @JamesPearceLFC & @honigsteinhttps://t.co/g5wu28k3GV— The Athletic UK (@TheAthleticUK) March 9, 2021 „Ég á enn þrjú ár eftir af samningi mínum hjá Liverpool, er ekki svo? Þetta er einfalt. Þú skrifar undir samning og stendur við hann. Ég stóð við samningana mína hjá bæði Mainz og Dortmund,“ sagði Klopp.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira