Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 18:30 Styrmir Snær í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur. vísir/elín Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira