Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2021 17:01 Lionel Messi fagnar um helgina með þeim Ilaix Moriba og Ousmane Dembele í sigrinum á Osasuna. Getty/David S. Bustamante Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. Lionel Messi var einn af þeim sem kusu nýja forseta félagsins í gær en Joan Laporta hafði þar betur á móti Victor Font og Toni Freixa. Laporta er því kominn aftur í starfið sem hann gegndi á árunum 2003 til 2010 en síðustu árin hans á forsetastól voru félaginu mjög farsæl. Joan Laporta: "The fact that the best player in the world came to vote today, along with his son, is proof that Leo #Messi loves Barça." pic.twitter.com/plnEpSAlfu— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 7, 2021 Aðeins meira en helmingur þeirra 55 þúsund meðlima Barcelona notuðu atkvæðisrétt sinn en Laporta fékk á endanum 30.184 atkvæði og hlaut því yfirburðarkosningu. Messi kaus í fyrsta sinn en forsetakosningar fara vanalega fram yfir sumarið þegar Messi er upptekinn með argentínska landsliðinu. „Það var virkilega gaman að sjá Messi fara og kjósa. Það er frekari sönnun þess að hann elski Barcelona. Ég er sannfærður um að hann vilji vera hér áfram. Og já hann er búinn að óska mér til hamingju með sigurinn,“ sagði Joan Laporta við fjölmiðla. Lionel Messi and Joan Laporta have history at Barcelona pic.twitter.com/LT12L1NlCw— Goal (@goal) March 8, 2021 Lionel Messi var mjög ósáttur með störf Josep Maria Bartomeu, fyrrum forseta Barcelona, en Joan Laporta var forseti félagsins þegar Messi kom upp í gegnum akademíuna og fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Laporta talaði mikið um Messi í kosningabaráttunni og um það að hann væri sá einu sem gæti sannfært argentínska snillinginn um að halda áfram hjá Barcelona eftir að samningur hans rennur út í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Lionel Messi var einn af þeim sem kusu nýja forseta félagsins í gær en Joan Laporta hafði þar betur á móti Victor Font og Toni Freixa. Laporta er því kominn aftur í starfið sem hann gegndi á árunum 2003 til 2010 en síðustu árin hans á forsetastól voru félaginu mjög farsæl. Joan Laporta: "The fact that the best player in the world came to vote today, along with his son, is proof that Leo #Messi loves Barça." pic.twitter.com/plnEpSAlfu— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 7, 2021 Aðeins meira en helmingur þeirra 55 þúsund meðlima Barcelona notuðu atkvæðisrétt sinn en Laporta fékk á endanum 30.184 atkvæði og hlaut því yfirburðarkosningu. Messi kaus í fyrsta sinn en forsetakosningar fara vanalega fram yfir sumarið þegar Messi er upptekinn með argentínska landsliðinu. „Það var virkilega gaman að sjá Messi fara og kjósa. Það er frekari sönnun þess að hann elski Barcelona. Ég er sannfærður um að hann vilji vera hér áfram. Og já hann er búinn að óska mér til hamingju með sigurinn,“ sagði Joan Laporta við fjölmiðla. Lionel Messi and Joan Laporta have history at Barcelona pic.twitter.com/LT12L1NlCw— Goal (@goal) March 8, 2021 Lionel Messi var mjög ósáttur með störf Josep Maria Bartomeu, fyrrum forseta Barcelona, en Joan Laporta var forseti félagsins þegar Messi kom upp í gegnum akademíuna og fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Laporta talaði mikið um Messi í kosningabaráttunni og um það að hann væri sá einu sem gæti sannfært argentínska snillinginn um að halda áfram hjá Barcelona eftir að samningur hans rennur út í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira