Timo Werner viss um að mörkin fari að koma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2021 18:00 Timo Werner hefur átt erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea FC/Getty Images Timo Werner gekk til liðs við Chelsea frá RB Leipzig seinasta sumar fyrir 53 milljónir punda. Þessi þýski sóknarmaður sem skoraði 28 mörk í 34 leikjum fyrir Leipzig á seinasta tímabili, en hefur nú aðeins skorað fimm mörk í 25 leikjum fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir gott tímabil með Leipzig í þýsku deildinni hefur Timo Werner átt erfitt uppdráttar í búningi Chelsea. Miklar vonir voru bundnar við þennan 24 ára sóknarmann, en hann er viss um að hann geti fundið skotskónna á nýjan leik. „Þetta hefur verið erfitt fyrir mig af því að ég vil hjálpa liðinu,“ sagði Werner. „Ég vil skora, það er í eðli mínu sem sóknarmaður.“ Werner endaði 14 leikja markaþurrð í leik gegn Newcastle a dögunum, en hann vonast til að geta gert svipaða hluti hjá Chelsea og Didier Drogba gerði á sínum tíma. Drogba skoraði einungis 10 mörk á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en vann sig svo inn í hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins eins og frægt er. „Það koma margir góðir framherjar í ensku úrvalsdeildina og þurfa eitt tímabil til að finna rétta taktinn,“ sagði Werner. „Mér finnst eins og formið sé að koma og ég sé að verða betri og betri.“ Werner og liðsfélagar hans í Chelsea heimsækja Liverpool í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20.15 í kvöld. Einungis eitt stig aðskilur þessi tvö lið sem sitja í fimmta og sjötta sæti deildarinnar. Baráttan um meistaradeildarsæti verður harðari með hverri umferðinni, og það er ljóst að þessi leikur er virkilega mikilvægur í þeirri baráttu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Eftir gott tímabil með Leipzig í þýsku deildinni hefur Timo Werner átt erfitt uppdráttar í búningi Chelsea. Miklar vonir voru bundnar við þennan 24 ára sóknarmann, en hann er viss um að hann geti fundið skotskónna á nýjan leik. „Þetta hefur verið erfitt fyrir mig af því að ég vil hjálpa liðinu,“ sagði Werner. „Ég vil skora, það er í eðli mínu sem sóknarmaður.“ Werner endaði 14 leikja markaþurrð í leik gegn Newcastle a dögunum, en hann vonast til að geta gert svipaða hluti hjá Chelsea og Didier Drogba gerði á sínum tíma. Drogba skoraði einungis 10 mörk á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en vann sig svo inn í hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins eins og frægt er. „Það koma margir góðir framherjar í ensku úrvalsdeildina og þurfa eitt tímabil til að finna rétta taktinn,“ sagði Werner. „Mér finnst eins og formið sé að koma og ég sé að verða betri og betri.“ Werner og liðsfélagar hans í Chelsea heimsækja Liverpool í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni klukkan 20.15 í kvöld. Einungis eitt stig aðskilur þessi tvö lið sem sitja í fimmta og sjötta sæti deildarinnar. Baráttan um meistaradeildarsæti verður harðari með hverri umferðinni, og það er ljóst að þessi leikur er virkilega mikilvægur í þeirri baráttu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn