Malasískur prins vill kaupa Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 12:01 Johor prins við hlið frönsku goðsagnarinnar Robert Pires eftir góðgerðaleik árið 2019. Getty/Allsport Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins. Malasíski prinsinn Johor Tunku Ismail ibni Sultan Ibrahim virðist hafa mikinn áhuga á framtíð eigandahóps Valenica ef marka má færslur hans á Instagram. Hinn 36 ára gamli prins deildi þá mörgum skjáskotum af fréttum um Valencia og af netsíðu þar sem kemur fram að Valencia sé metið á 498 milljónir evra. Hann hafði áður lýst því yfir að hann hefði áhuga á því að kaupa félagið. Malaysian prince @HRHJohorII hints at takeover of Valencia CF from Singapore billionaireThe prince of the Malaysian state of Johor, 36-year-old Prince Tunku Ismail is the owner of 7-time defending Malaysia Super League champions Johor Darul Ta'zim.@OfficialJohor @valenciacf pic.twitter.com/h3w3OSTBSz— CGTN Sports Scene (@CGTNSportsScene) March 3, 2021 Johor prins á þegar fótboltafélagið JDTFC en það spilar í súperdeildinni í heimalandinu. Johor prins segir að peningar drífi hann ekki áfram heldur frekar að öðlast virðingu og að skrifa söguna. „Ég er ekki nýkominn í fótboltann. Ég hef búið til félag sem undir minni stjórn fór frá því að vera í fallbaráttu á hverju ári í að vinna meistaratitilinn sannfærandi. Ég hef unnið sextán titla á átta árum. Við erum stærsta félagið í suðaustur Asíu og eitt af því stærsta í allra Asíu,“ sagði Johor prins í viðtali við ESPN. 750m, a golden Boeing and The Flintstones: The Prince of Johor who wants Valencia https://t.co/Ly6p32YxGT— footballespana (@footballespana_) March 2, 2021 „Ég vil stækka veldi mitt, prófa eitthvað nýtt og takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Johor. Peter Lim, viðskiptamaður frá Singapúr, á Valencia og hefur ekki látið það í ljós að hann vilji selja félagið. Hann eignaðist félagið mjög skuldugt árið 2014 en hefur ekki unnið sér inn vinsældir með því að selja alla bestu leikmenn liðsins til að greiða þær niður. Spænski boltinn Malasía Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Malasíski prinsinn Johor Tunku Ismail ibni Sultan Ibrahim virðist hafa mikinn áhuga á framtíð eigandahóps Valenica ef marka má færslur hans á Instagram. Hinn 36 ára gamli prins deildi þá mörgum skjáskotum af fréttum um Valencia og af netsíðu þar sem kemur fram að Valencia sé metið á 498 milljónir evra. Hann hafði áður lýst því yfir að hann hefði áhuga á því að kaupa félagið. Malaysian prince @HRHJohorII hints at takeover of Valencia CF from Singapore billionaireThe prince of the Malaysian state of Johor, 36-year-old Prince Tunku Ismail is the owner of 7-time defending Malaysia Super League champions Johor Darul Ta'zim.@OfficialJohor @valenciacf pic.twitter.com/h3w3OSTBSz— CGTN Sports Scene (@CGTNSportsScene) March 3, 2021 Johor prins á þegar fótboltafélagið JDTFC en það spilar í súperdeildinni í heimalandinu. Johor prins segir að peningar drífi hann ekki áfram heldur frekar að öðlast virðingu og að skrifa söguna. „Ég er ekki nýkominn í fótboltann. Ég hef búið til félag sem undir minni stjórn fór frá því að vera í fallbaráttu á hverju ári í að vinna meistaratitilinn sannfærandi. Ég hef unnið sextán titla á átta árum. Við erum stærsta félagið í suðaustur Asíu og eitt af því stærsta í allra Asíu,“ sagði Johor prins í viðtali við ESPN. 750m, a golden Boeing and The Flintstones: The Prince of Johor who wants Valencia https://t.co/Ly6p32YxGT— footballespana (@footballespana_) March 2, 2021 „Ég vil stækka veldi mitt, prófa eitthvað nýtt og takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Johor. Peter Lim, viðskiptamaður frá Singapúr, á Valencia og hefur ekki látið það í ljós að hann vilji selja félagið. Hann eignaðist félagið mjög skuldugt árið 2014 en hefur ekki unnið sér inn vinsældir með því að selja alla bestu leikmenn liðsins til að greiða þær niður.
Spænski boltinn Malasía Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira