Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 09:01 Áhorfendur mega nú mæta á íþróttaviðburði á nýjan leik en verða að bera andlitsgrímur og halda fjarlægð frá fólki sem þeir umgangast ekki dags daglega. vísir/hulda margrét Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200)
Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag.
Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200)
Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00
Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39