Ótrúleg endurkoma Fjölnis - Valsmenn með fullt hús stiga Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 19:48 Skoraði og sá rautt. Fjórir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta hér á landi í dag og var mikið skorað í leikjum dagsins. Íslandsmeistarar Vals eru áfram með fullt hús stiga eftir öruggan 3-0 sigur á Lengjudeildarliði Víkings frá Ólafsvík. Kaj Leó í Bartalsstovu, Sigurður Egill Lárusson og Patrick Pedersen sáu um markaskorun en sá síðastnefndi fékk að líta rauða spjaldið skömmu fyrir leikslok. Í Reykjaneshöllinni unnu Keflvíkingar 2-0 sigur á Selfoss en Keflvíkingar verða nýliðar í Pepsi Max deildinni á komandi Íslandsmóti á meðan Selfyssingar verða nýliðar í Lengjudeildinni. Mesta fjörið var í Reykjavíkurslag Leiknis og Fjölnis þar sem lokatölur urðu 3-4, Fjölni í vil eftir að staðan var 3-1 fyrir Leikni þegar tíu mínútur lifðu leiks. Þá fékk Daði Bærings að líta rautt spjald auk þess sem dæmd var vítaspyrna á hann. Úr henni skoraði Andri Freyr Jónasson sitt annað mark í leiknum og í kjölfarið nýttu Fjölnismenn liðsmuninn til að gera út um leikinn á lokamínútunum. Auk Andra voru Guðmundur Karl Guðmundsson og Hilmir Rafn Mikaelsson á skotskónum fyrir Fjölni en Sævar Atli Magnússon (2) og Henrik Berger sáu um markaskorun Breiðhyltinga. Í kvennaflokki vann Selfoss öruggan 3-1 sigur á KR þar sem þær Katrín Ágústsdóttir (2) og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir komu Selfossi í 3-0 áður en Rebekka Sverrisdóttir lagaði stöðuna fyrir KR. Íslenski boltinn KR UMF Selfoss Keflavík ÍF Valur Fjölnir Leiknir Reykjavík Víkingur Ólafsvík Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals eru áfram með fullt hús stiga eftir öruggan 3-0 sigur á Lengjudeildarliði Víkings frá Ólafsvík. Kaj Leó í Bartalsstovu, Sigurður Egill Lárusson og Patrick Pedersen sáu um markaskorun en sá síðastnefndi fékk að líta rauða spjaldið skömmu fyrir leikslok. Í Reykjaneshöllinni unnu Keflvíkingar 2-0 sigur á Selfoss en Keflvíkingar verða nýliðar í Pepsi Max deildinni á komandi Íslandsmóti á meðan Selfyssingar verða nýliðar í Lengjudeildinni. Mesta fjörið var í Reykjavíkurslag Leiknis og Fjölnis þar sem lokatölur urðu 3-4, Fjölni í vil eftir að staðan var 3-1 fyrir Leikni þegar tíu mínútur lifðu leiks. Þá fékk Daði Bærings að líta rautt spjald auk þess sem dæmd var vítaspyrna á hann. Úr henni skoraði Andri Freyr Jónasson sitt annað mark í leiknum og í kjölfarið nýttu Fjölnismenn liðsmuninn til að gera út um leikinn á lokamínútunum. Auk Andra voru Guðmundur Karl Guðmundsson og Hilmir Rafn Mikaelsson á skotskónum fyrir Fjölni en Sævar Atli Magnússon (2) og Henrik Berger sáu um markaskorun Breiðhyltinga. Í kvennaflokki vann Selfoss öruggan 3-1 sigur á KR þar sem þær Katrín Ágústsdóttir (2) og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir komu Selfossi í 3-0 áður en Rebekka Sverrisdóttir lagaði stöðuna fyrir KR.
Íslenski boltinn KR UMF Selfoss Keflavík ÍF Valur Fjölnir Leiknir Reykjavík Víkingur Ólafsvík Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira