Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum Einar Kárason skrifar 28. febrúar 2021 15:39 Kristinn Guðmundsson er þjálfari ÍBV. vísir/bára ,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært." Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum. ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Eyjamenn unnu leikinn með 9 marka mun en leikurinn var þó ekki jafn auðveldur og úrslit segja til um. ,,ÍR'ingar eru búnir að vera hættulegir upp á síðkastið þannig ég var ekkert rólegur. Þetta var virkilega góður sigur. Við erum að fá fullt út úr sóknarleiknum sem er mestmegnis góður. Dagur (arnarsson) og Kári (Kristján Kristjánsson) eru að skapa vítaköst og við fáum fullt af þægilegum mörkum." Rúnar Kárason á leið til ÍBV Rúnar í leik með íslenska landsliðinu.vísir/getty Fyrir leikinn var tilkynnt að Rúnar Kárason, sem er margreyndur landsliðsmaður Íslands, væri á leið til félagsins frá Danmörku. ,,Það er frábært að hann sé að koma og það sýnir metnaðinn í klúbbnum. Hann er frábær leikmaður og frábært að hann skuli hafa áhuga á að taka þátt í þessu handboltapartýi sem er hér í Vestmannaeyjum. Ég hlakka rosalega til að sjá hann á gólfinu." Hópurinn að stækka Sigtryggur Daði Rúnarsson er mættur til starfa að nýju eftir meiðsli og er Kristinn hæstánægður með það. ,,Það er búið að vera gríðarlega mikið álag á okkur og menn að spila mikið fram og til baka. Það reynir mikið á, leik eftir leik. Hver auka hönd í þetta er gríðarlega mikilvæg," sagði Kristinn að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53 Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30 Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leik lokið: ÍBV-ÍR 32-23 | Hákon með fimmtán mörk í sigri ÍBV Eyjamenn eru aftur komnir á sigurbraut en ÍR enn án stiga. 28. febrúar 2021 14:53
Rúnar á heimleið: Last Dance, Álaborg, ÍBV og landsliðið Rúnar Kárason er spenntur fyrir því að spila aftur á Íslandi en þessi margreyndi leikmaður mun leika með ÍBV frá og með næstu leiktíð. Þetta var staðfest í dag en Rúnar skrifar undir þriggja ára samning við ÍBV. 28. febrúar 2021 14:30
Rúnar til Eyj Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 28. febrúar 2021 13:24