LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 10:01 LeBron fagnar í nótt. Harry How/Getty Images NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. Heimamenn lögðu grunninn að sigrinum með flottum þriðja leikhluta sem þeir unnu 31-19. LeBron James var stigahæstur í liði Lakers með 28 stig. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👑 @KingJames was all over the floor in the @Lakers home win.28 PTS | 11 REB | 7 AST | 4 STL | 3 BLK pic.twitter.com/gYzfqVniqE— NBA (@NBA) February 27, 2021 Golden State Warriors unnu þriðja leikinn í röð í nótt er þeir unnu níu stiga sigur á Charlotte, 130-121. Stephen Curry var stigahæstur með 29 stig fyrir Golden State en Draymond Green tók tólf fráköst og gaf nítján stoðsendingar. Það gengur ekki né rekur hjá Houston. Liðið tapaði tíunda leiknum í röð er þeir töpuðu með ellefu stiga mun gegn Toronto, 111-122. Það er hins vegar annar gangur á Miami sem vann fimmta leikinn í röð í nótt er þeir unnu Utah á heimavelli, 124-116. Úrslit næturinnar: Indiana - Boston 112-118 Houston - Toronto 111-122 Phoenix - Chicago 106-97 Sacramento - Detroit 110-107 Utah - Miami 116-124 Atlanta - Oklahoma 109-118 LA Clippers - Memphis 119-99 Charlotte - Golden State 121-130 Portland - LA Lakers 93-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Heimamenn lögðu grunninn að sigrinum með flottum þriðja leikhluta sem þeir unnu 31-19. LeBron James var stigahæstur í liði Lakers með 28 stig. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👑 @KingJames was all over the floor in the @Lakers home win.28 PTS | 11 REB | 7 AST | 4 STL | 3 BLK pic.twitter.com/gYzfqVniqE— NBA (@NBA) February 27, 2021 Golden State Warriors unnu þriðja leikinn í röð í nótt er þeir unnu níu stiga sigur á Charlotte, 130-121. Stephen Curry var stigahæstur með 29 stig fyrir Golden State en Draymond Green tók tólf fráköst og gaf nítján stoðsendingar. Það gengur ekki né rekur hjá Houston. Liðið tapaði tíunda leiknum í röð er þeir töpuðu með ellefu stiga mun gegn Toronto, 111-122. Það er hins vegar annar gangur á Miami sem vann fimmta leikinn í röð í nótt er þeir unnu Utah á heimavelli, 124-116. Úrslit næturinnar: Indiana - Boston 112-118 Houston - Toronto 111-122 Phoenix - Chicago 106-97 Sacramento - Detroit 110-107 Utah - Miami 116-124 Atlanta - Oklahoma 109-118 LA Clippers - Memphis 119-99 Charlotte - Golden State 121-130 Portland - LA Lakers 93-102 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira