Íbúar á Reyðarfirði beðnir að loka gluggum vegna bruna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 13:34 Slökkvistarf stendur yfir. Skjáskot/Birgir Guðjónsson Töluverður eldur logar á athafnasvæði Hringrásar á Hjallaleiru á Reyðarfirði. Slökkvistarf stendur yfir að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu Fjarðabyggðar. Nokkurn reyk mun leggja frá svæðinu og yfir byggð á Reyðarfirði. Íbúar eru beðnir að hafa glugga lokaða á meðan á stendur. Þá er fólk jafnframt beðið um að vera ekki á ferð á svæðinu að óþörfu á meðan slökkvistarf stendur yfir. Meðfylgjandi myndband af brunanum tók Birgir Guðjónsson á Reyðarfirði. Uppfært klukkan 13:50: Slökkvilið Fjarðabyggðar hefur nú náð tökum á eldinum og fer slökkvistarfi senn að ljúka. „Þeir eru að klára að slökkva í þessu og eru búnir að ná tökum á þessu og eru núna að ljúka við að slökkva allan eld,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar í samtali við fréttastofu og hefur eftir slökkviliðsstjóra á svæðinu. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli upptökum eldsins. „Þetta er svona járnruslahaugur sem að kviknaði í, bortajárn. En það er í rauninni ekki vitað út frá hverju kviknaði í,“ segir Þórður. Nokkurn reyk lagði yfir bæinn um tíma. „Það var logn rétt fyrir hádegi þegar þetta kom upp, þá lagði örlítinn reyk frá þessu yfir bæinn en svo snérist vindáttin og snérist út á fjörðinn. En það var talsverður eldur fyrst til að byrja með, og reykur,“ segir Þórður. Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Íbúar eru beðnir að hafa glugga lokaða á meðan á stendur. Þá er fólk jafnframt beðið um að vera ekki á ferð á svæðinu að óþörfu á meðan slökkvistarf stendur yfir. Meðfylgjandi myndband af brunanum tók Birgir Guðjónsson á Reyðarfirði. Uppfært klukkan 13:50: Slökkvilið Fjarðabyggðar hefur nú náð tökum á eldinum og fer slökkvistarfi senn að ljúka. „Þeir eru að klára að slökkva í þessu og eru búnir að ná tökum á þessu og eru núna að ljúka við að slökkva allan eld,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar í samtali við fréttastofu og hefur eftir slökkviliðsstjóra á svæðinu. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvað olli upptökum eldsins. „Þetta er svona járnruslahaugur sem að kviknaði í, bortajárn. En það er í rauninni ekki vitað út frá hverju kviknaði í,“ segir Þórður. Nokkurn reyk lagði yfir bæinn um tíma. „Það var logn rétt fyrir hádegi þegar þetta kom upp, þá lagði örlítinn reyk frá þessu yfir bæinn en svo snérist vindáttin og snérist út á fjörðinn. En það var talsverður eldur fyrst til að byrja með, og reykur,“ segir Þórður.
Fjarðabyggð Slökkvilið Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira