Listaháskólinn mun sjá um kvikmyndanám á háskólastigi Sylvía Hall skrifar 20. febrúar 2021 20:30 Listaháskólinn mun sjá um kvikmyndanám á háskólastigi. Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að Listaháskóli Íslands muni annast kvikmyndanám á háskólastigi. Bæði Listaháskólinn og Kvikmyndaskólinn lýstu yfir áhuga á því að kenna námið á háskólastigi. Þetta kemur fram í svari menntamálaráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV, en þar staðfestir ráðherra að ákvörðun hafi verið tekin og hefur ráðuneytið óskað eftir heimild fjármála- og efnahagsráðuneytisins til samningsgerðar. Ljóst er að kvikmyndanám á háskólastigi hefur lengi verið til umræðu, en í janúar á þessu ári sendu 55 kvikmyndagerðarmenn bréf til mennta- og menningarmálaráðherra þar sem þeir mæltu með því að fela Listaháskólanum að annast námið. Sögðu þeir eðlilegast að námið yrði kennt í skóla sem væri viðurkennt háskólastofnun. „Þessar tvær stofnanir geta báðar vel þrifist, haft jákvæð áhrif hvor á aðra um leið og þær sinna ólíkum hlutverkum sínum. KVÍ á framhaldsskólastigi og LHÍ á háskólastigi,“ sagði í bréfi kvikmyndagerðarmannanna. Skóla - og menntamál Kvikmyndagerð á Íslandi Háskólar Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Þetta kemur fram í svari menntamálaráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV, en þar staðfestir ráðherra að ákvörðun hafi verið tekin og hefur ráðuneytið óskað eftir heimild fjármála- og efnahagsráðuneytisins til samningsgerðar. Ljóst er að kvikmyndanám á háskólastigi hefur lengi verið til umræðu, en í janúar á þessu ári sendu 55 kvikmyndagerðarmenn bréf til mennta- og menningarmálaráðherra þar sem þeir mæltu með því að fela Listaháskólanum að annast námið. Sögðu þeir eðlilegast að námið yrði kennt í skóla sem væri viðurkennt háskólastofnun. „Þessar tvær stofnanir geta báðar vel þrifist, haft jákvæð áhrif hvor á aðra um leið og þær sinna ólíkum hlutverkum sínum. KVÍ á framhaldsskólastigi og LHÍ á háskólastigi,“ sagði í bréfi kvikmyndagerðarmannanna.
Skóla - og menntamál Kvikmyndagerð á Íslandi Háskólar Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira