Hættur að krjúpa og segir það lítillækkandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:16 Wilfried Zaha er hættur að krjúpa fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi. Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim. Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim.
Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn