Greyskies frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 16:31 Steinar kemur nú fram sem Greyskies Tónlistarmaðurinn Greyskies frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Hurts So Bad sem kom út á streymisveitur síðasta föstudag. Greyskies er nýtt listamannanafn Steinars Baldurssonar sem gerði góða hluti sem poppari hér á landi fyrir nokkrum árum og var mjög vinsæll. Hann hefur nú breytt um tónlistarstefnu og mættir sem nýr maður til leiks. Myndbandið var tekið upp í miðju samkomubanni á sviðinu í Bæjarbíó í Hafnafirði og var skotið af Tómasi Welding. Lagið Hurts So Bad er önnur smáskífan af fyrstu plötu Greyskies sem væntanleg er síðar á þessu ári. Það er Alda Music sem gefur út plötuna og hefur tónlistin sem heyrst hefur hingað til fengið góðar undirtektir. Fyrsta smáskífan ber heitið Numb og hefur fengið að hljóma látlaust á X977 síðustu mánuði. Flestir tónlistarmenn sem eru að gefa út tónlist um þessar mundir hafa þurft að sætta sig við samkomutakmarkanir og þar af leiðandi ekki getað haldið tónleika. „Það er svekkjandi að geta ekki haldið tónleika og fengið viðbrögð áhorfenda frá fyrstu hendi en það var þó gott að komast uppá svið og spila þessi lög þó það væri bara fyrir myndavélarnar. Það er líka einhver sjarmi yfir því að spila í tómum sal en samt með allt í botni,” segir Steinar. Lagið Hurts So Bad er nú þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Klippa: GREYSKIES - Hurts So Bad Tónlist Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Greyskies er nýtt listamannanafn Steinars Baldurssonar sem gerði góða hluti sem poppari hér á landi fyrir nokkrum árum og var mjög vinsæll. Hann hefur nú breytt um tónlistarstefnu og mættir sem nýr maður til leiks. Myndbandið var tekið upp í miðju samkomubanni á sviðinu í Bæjarbíó í Hafnafirði og var skotið af Tómasi Welding. Lagið Hurts So Bad er önnur smáskífan af fyrstu plötu Greyskies sem væntanleg er síðar á þessu ári. Það er Alda Music sem gefur út plötuna og hefur tónlistin sem heyrst hefur hingað til fengið góðar undirtektir. Fyrsta smáskífan ber heitið Numb og hefur fengið að hljóma látlaust á X977 síðustu mánuði. Flestir tónlistarmenn sem eru að gefa út tónlist um þessar mundir hafa þurft að sætta sig við samkomutakmarkanir og þar af leiðandi ekki getað haldið tónleika. „Það er svekkjandi að geta ekki haldið tónleika og fengið viðbrögð áhorfenda frá fyrstu hendi en það var þó gott að komast uppá svið og spila þessi lög þó það væri bara fyrir myndavélarnar. Það er líka einhver sjarmi yfir því að spila í tómum sal en samt með allt í botni,” segir Steinar. Lagið Hurts So Bad er nú þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Klippa: GREYSKIES - Hurts So Bad
Tónlist Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira