Buðu þeim hjálp sem óttast að koma út úr skápnum Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2021 16:31 Magdalena Eriksson og Pernille Harder fagna marki með Sam Kerr í leik með Chelsea sem er á toppnum í Englandi eftir komu Harder í fyrra. Getty/Catherine Ivill Danska knattspyrnustjarnan Pernille Harder og kærasta hennar, sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson, nýttu Valentínusardaginn í að bjóða fram stuðning til þeirra sem eiga erfitt með að opinbera kynhneigð sína. „Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem var ekkert annað en ánægð fyrir mína hönd þegar ég kom út fyrir sjö árum. Ég veit að margt fólk á erfitt með að segja vinum sínum og fjölskyldu að það sé samkynhneigt, og það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér,“ skrifaði Harder á samfélagsmiðla. To come out should feel natural to anybody and likewise be accepted by everyone. For the next hours, @MagdaEricsson and I will open our dm's for anyone who struggles to come out, want to know about our experiences or just look for a good advice on Valentine's day.— Pernille Harder (@PernilleMHarder) February 14, 2021 Þær Eriksson settu svo báðar inn færslur þar sem þær buðu fylgjendum sínum að senda sér einkaskilaboð til að fá ráðleggingar eða tala um erfiðleika sína við að koma út úr skápnum. Eriksson skrifaði á Twitter í gærkvöld: „Takk þið öll fyrir að deila ykkar sögum með okkur. Við erum hrærðar yfir viðbrögðunum og vonandi náðum við að hjálpa einhverjum. Afsakið að við skyldum ekki ná að svara öllum í kvöld en við höldum áfram á morgun. Góða nótt og gleðilegan Valentínusardag.“ Thanks for sharing your stories with us. We ve been overwhelmed by the responses and hopefully we ve managed to help some people along the way. Sorry we couldn t get back to everyone tonight but we ll pick it up again tomorrow. Good night and happy Valentines https://t.co/VLKtUiwI76— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) February 15, 2021 Harder, sem var valin knattspyrnukona Evrópu í fyrra, gerðist liðsfélagi Eriksson hjá Chelsea í Englandi á síðasta ári, eftir að hafa leikið í fjögur ár með Söru Björk Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg. Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða. Fótbolti Hinsegin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
„Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem var ekkert annað en ánægð fyrir mína hönd þegar ég kom út fyrir sjö árum. Ég veit að margt fólk á erfitt með að segja vinum sínum og fjölskyldu að það sé samkynhneigt, og það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér,“ skrifaði Harder á samfélagsmiðla. To come out should feel natural to anybody and likewise be accepted by everyone. For the next hours, @MagdaEricsson and I will open our dm's for anyone who struggles to come out, want to know about our experiences or just look for a good advice on Valentine's day.— Pernille Harder (@PernilleMHarder) February 14, 2021 Þær Eriksson settu svo báðar inn færslur þar sem þær buðu fylgjendum sínum að senda sér einkaskilaboð til að fá ráðleggingar eða tala um erfiðleika sína við að koma út úr skápnum. Eriksson skrifaði á Twitter í gærkvöld: „Takk þið öll fyrir að deila ykkar sögum með okkur. Við erum hrærðar yfir viðbrögðunum og vonandi náðum við að hjálpa einhverjum. Afsakið að við skyldum ekki ná að svara öllum í kvöld en við höldum áfram á morgun. Góða nótt og gleðilegan Valentínusardag.“ Thanks for sharing your stories with us. We ve been overwhelmed by the responses and hopefully we ve managed to help some people along the way. Sorry we couldn t get back to everyone tonight but we ll pick it up again tomorrow. Good night and happy Valentines https://t.co/VLKtUiwI76— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) February 15, 2021 Harder, sem var valin knattspyrnukona Evrópu í fyrra, gerðist liðsfélagi Eriksson hjá Chelsea í Englandi á síðasta ári, eftir að hafa leikið í fjögur ár með Söru Björk Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg. Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða.
Fótbolti Hinsegin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira