Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad | Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 20:16 Teitur Örn Einarsson átti góðan leik í kvöld. vísir/getty Íslendingalið Kristianstad vann góðan sex marka sigur á Aranas, 28-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan útisigur á Kolding, 36-27, og Skjern tapaði gegn Lemvig á útivelli, 35-31. Kristianstad vann góðan sex marka sigur á heimavelli gegn Aranas. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn með tveimur mörkum en þeir bættu um betur í þeim síðari og unnu leikinn á endanum með sex marka mun, lokatölur 28-22. Sigurinn lyftir Kristianstad upp í 7. sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 22 leikjum. Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson þrjú. Teitur Örn lagði reyndar upp sex mörk til viðbótar á meðan Ólafur Andrés gerði sér lítið fyrir og lagði upp 11 mörk. Ótrúlegar tölur. Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stóð allan tímann í marki GOG sem vann þægilegan níu marka útisigur á Kolding. Í marki Kolding stóð svo Ágúst Elí Björgvinsson, annar af þremur markvörðum íslenska landsliðsins á HM í Egyptalandi. Munurinn var sjö mörk í hálfleik og áttu heimamenn í rauninni aldrei roð í öflugt lið GOG, lokatölur 36-27 Viktori Gísla og félögum í vil. Viktor Gísli varði alls tólf skot í leiknum eða 30 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Varði hann tvö af þremur vítaskotum Kolding-manna. Ágúst Elí varði 14 skot og var einnig með rúmlega 30 prósent markvörslu. Þá skoraði Elvar Örn Jónsson þrjú mörk í fjögurra marka tapi Skjern gegn Lemvig. GOG trónir sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 34 stig. Skjern er í 7. sæti með 21 stig. Handbolti Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Kristianstad vann góðan sex marka sigur á heimavelli gegn Aranas. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn með tveimur mörkum en þeir bættu um betur í þeim síðari og unnu leikinn á endanum með sex marka mun, lokatölur 28-22. Sigurinn lyftir Kristianstad upp í 7. sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 22 leikjum. Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson þrjú. Teitur Örn lagði reyndar upp sex mörk til viðbótar á meðan Ólafur Andrés gerði sér lítið fyrir og lagði upp 11 mörk. Ótrúlegar tölur. Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stóð allan tímann í marki GOG sem vann þægilegan níu marka útisigur á Kolding. Í marki Kolding stóð svo Ágúst Elí Björgvinsson, annar af þremur markvörðum íslenska landsliðsins á HM í Egyptalandi. Munurinn var sjö mörk í hálfleik og áttu heimamenn í rauninni aldrei roð í öflugt lið GOG, lokatölur 36-27 Viktori Gísla og félögum í vil. Viktor Gísli varði alls tólf skot í leiknum eða 30 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Varði hann tvö af þremur vítaskotum Kolding-manna. Ágúst Elí varði 14 skot og var einnig með rúmlega 30 prósent markvörslu. Þá skoraði Elvar Örn Jónsson þrjú mörk í fjögurra marka tapi Skjern gegn Lemvig. GOG trónir sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 34 stig. Skjern er í 7. sæti með 21 stig.
Handbolti Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira