Henti eiginmanninum út og breytti hrútakofanum í vinnustofu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. febrúar 2021 11:30 Kristín Helga Gunnarsdóttir segir að þau hjónin kalli smáhýsið sitt hof og móðgist því ef fólk kalli það kofa eða skúr. Ísland í dag Pínulítil íbúðarhús alveg niður í 13 fermetra hafa þvílíkt slegið í gegn að undanförnu og Vala Matt hefur skoðað nokkur ævintýralega skemmtileg fyrir Ísland í dag. Í þættinum í gær kíkti hún í heimsókn í þrettán fermetra íbúðarhús á hjólum og annað fimmtán fermetra íbúðarhús sem er enn í smíðum. Að þessu sinni fór Vala í leiðangur í Garðabæinn og skoðaði lítið hús í bakgarði byggt úr rekaviðardrumbum sem er mjög sérstakt. Rithöfundurinn margverðlaunaði Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur notað húsið til að skrifa nokkrar af sínum snilldar bókum og einnig hefur það verið notað sem íbúðarhús. „Maðurinn minn er algjör smíðameistari og hefur ótrúlega gaman að smíða,“ segir Kristín Helga. Hún segir að mörg handtök og mikil ást hafi verið lögð í húsið og því skuli það frekar kallað hof heldur en kofi eða skúr. „Það eru átta drumbar í þessu húsi og þeir eru ýmist keyptir eða stolnir,“ útskýrir Kristín Helga. Rekaviðurinn í húsinu kemur að hluta frá fjörunni á Suðurnesjum. Hún segir að sér detti ekki í hug að lakka eða mála svona flottan rekavið. Í byrjun var smáhýsið vinnustofa eiginmannsins. „Svo fékk hann að vera hérna í nokkur ár og leið afar vel en hann vinnur um allan bæ á meðan ég er alltaf heima. Hægt og bítandi breytti hann þessu í einhvers konar gym og þetta varð einhver hrútakofi, mér leist ekkert á. Mér fannst þetta bara ekki nógu huggulegt þannig að ég tók þetta yfir, ég henti honum út.“ Kristín Helga er einnig snillingur að flísaleggja með flísum sem hún iðulega býr til sjálf. Bæði gólf, veggi, gluggakistur og borð sem eru alveg ævintýraleg. Sýnt er frá því í þættinum sem má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Í þættinum í gær kíkti hún í heimsókn í þrettán fermetra íbúðarhús á hjólum og annað fimmtán fermetra íbúðarhús sem er enn í smíðum. Að þessu sinni fór Vala í leiðangur í Garðabæinn og skoðaði lítið hús í bakgarði byggt úr rekaviðardrumbum sem er mjög sérstakt. Rithöfundurinn margverðlaunaði Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur notað húsið til að skrifa nokkrar af sínum snilldar bókum og einnig hefur það verið notað sem íbúðarhús. „Maðurinn minn er algjör smíðameistari og hefur ótrúlega gaman að smíða,“ segir Kristín Helga. Hún segir að mörg handtök og mikil ást hafi verið lögð í húsið og því skuli það frekar kallað hof heldur en kofi eða skúr. „Það eru átta drumbar í þessu húsi og þeir eru ýmist keyptir eða stolnir,“ útskýrir Kristín Helga. Rekaviðurinn í húsinu kemur að hluta frá fjörunni á Suðurnesjum. Hún segir að sér detti ekki í hug að lakka eða mála svona flottan rekavið. Í byrjun var smáhýsið vinnustofa eiginmannsins. „Svo fékk hann að vera hérna í nokkur ár og leið afar vel en hann vinnur um allan bæ á meðan ég er alltaf heima. Hægt og bítandi breytti hann þessu í einhvers konar gym og þetta varð einhver hrútakofi, mér leist ekkert á. Mér fannst þetta bara ekki nógu huggulegt þannig að ég tók þetta yfir, ég henti honum út.“ Kristín Helga er einnig snillingur að flísaleggja með flísum sem hún iðulega býr til sjálf. Bæði gólf, veggi, gluggakistur og borð sem eru alveg ævintýraleg. Sýnt er frá því í þættinum sem má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira