Settir í sex ára bann eftir að hafa þóst sigra Everest Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2021 08:47 Fjallgöngumennirnir lögðu fram fölsuð gögn um að hafa sigrað fjallið. Myndin er úr safni. Getty Nepölsk yfirvöld hafa bannað tveimur indverskum fjallgöngumönnum og leiðangursstjóra þeirra að stunda fjallamennsku í landinu í sex ár. Ákvörðunin kemur í kjölfar rannsóknar þar sem í ljós kom að þau hafi logið því til að hafa klifið Everest, hæsta fjall heims, árið 2016. BBC segir frá því að nepölsk ferðamálayfirvöld hafi á sínum tíma vottað að Narender Singh Yadav og Seema Rani Goswami hafi sigrað fjallið. Hins vegar var ráðist í rannsóknina þegar þeim mistókst að sýna fram á nokkur gögn sem sönnuðu að þau hafist raunverulega komist á topp fjallsins þegar Yadav var tilnefndur til hinna virtu Tenzing Norgay verðlauna. Aðrir fjallagarpar fóru þá að draga afrek þeirra Yadav og Goswami í efa. Yadav og Goswami hafa enn ekki tjáð sig um málið, en talsmaður ferðamálaráðuneytis Nepals segir í samtali við AFP að eftir að hafa rætt við aðra fjallgöngumenn hafi komið í ljós að þau hafi aldrei komist alla leið á toppinn og ekki sýnt fram á myndir eða önnur gögn sem sönnuðu slíkt. „Við rannsókn okkar komumst við að því að þau höfðu sent inn fölsuð gögn, þar á meðal ljósmyndir.“ Ferðamálamálayfirvöld hafa sömuleiðis sektað fyrirtækið sem skipulagði ferð þeirra á Everest og þá sjerpa sem aðstoðuðu þau Yaday og Goswami í ferðinni. Everest Nepal Indland Fjallamennska Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
BBC segir frá því að nepölsk ferðamálayfirvöld hafi á sínum tíma vottað að Narender Singh Yadav og Seema Rani Goswami hafi sigrað fjallið. Hins vegar var ráðist í rannsóknina þegar þeim mistókst að sýna fram á nokkur gögn sem sönnuðu að þau hafist raunverulega komist á topp fjallsins þegar Yadav var tilnefndur til hinna virtu Tenzing Norgay verðlauna. Aðrir fjallagarpar fóru þá að draga afrek þeirra Yadav og Goswami í efa. Yadav og Goswami hafa enn ekki tjáð sig um málið, en talsmaður ferðamálaráðuneytis Nepals segir í samtali við AFP að eftir að hafa rætt við aðra fjallgöngumenn hafi komið í ljós að þau hafi aldrei komist alla leið á toppinn og ekki sýnt fram á myndir eða önnur gögn sem sönnuðu slíkt. „Við rannsókn okkar komumst við að því að þau höfðu sent inn fölsuð gögn, þar á meðal ljósmyndir.“ Ferðamálamálayfirvöld hafa sömuleiðis sektað fyrirtækið sem skipulagði ferð þeirra á Everest og þá sjerpa sem aðstoðuðu þau Yaday og Goswami í ferðinni.
Everest Nepal Indland Fjallamennska Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira