Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2021 16:01 Antonio Conte sýnir Andrea Agnelli fingurinn. Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli sem dugði Juventus til að komast í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Juventus vann fyrri leikinn gegn Inter, 1-2. Conte var að venju heitt í hamsi á hliðarlínunni og beindi reiði sinni að Agnelli sem fylgdist með leiknum úr stúkunni. Agnelli réði Conte sem stjóra Juventus 2011 og sá síðarnefndi gerði liðið þrívegis að ítölsku meisturum. Samband þeirra versnaði hins vegar með tímanum og Conte hætti óvænt hjá Juventus 2014. Svo virðist sem ekki hafi gróið um heilt milli þeirra Contes og Agnellis, allavega ekki miðað við leikinn í gær. Á leið sinni til búningsherbergja í hálfleik rak Conte löngutöng upp í loftið og í átt að hans gamla yfirmanni. Eftir leikinn hljóp Agnelli svo að varamannabekk Inter og ákvað að nudda salti í sár Inter-manna með því að ausa fúkyrðum yfir Conte. Eftir leikinn vildi Conte lítið tjá sig um samskiptin við Agnelli en sakaði Juventus um virðingarleysi. „Juventus ætti að segja sannleikann. Ég held að fjórði dómarinn hafi heyrt og séð allt sem gekk á í leiknum. Þeir ættu að vera kurteisari að mínu mati. Þeir þurfa að sýna meiri íþróttamennsku og virðingu,“ sagði Conte. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli sem dugði Juventus til að komast í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Juventus vann fyrri leikinn gegn Inter, 1-2. Conte var að venju heitt í hamsi á hliðarlínunni og beindi reiði sinni að Agnelli sem fylgdist með leiknum úr stúkunni. Agnelli réði Conte sem stjóra Juventus 2011 og sá síðarnefndi gerði liðið þrívegis að ítölsku meisturum. Samband þeirra versnaði hins vegar með tímanum og Conte hætti óvænt hjá Juventus 2014. Svo virðist sem ekki hafi gróið um heilt milli þeirra Contes og Agnellis, allavega ekki miðað við leikinn í gær. Á leið sinni til búningsherbergja í hálfleik rak Conte löngutöng upp í loftið og í átt að hans gamla yfirmanni. Eftir leikinn hljóp Agnelli svo að varamannabekk Inter og ákvað að nudda salti í sár Inter-manna með því að ausa fúkyrðum yfir Conte. Eftir leikinn vildi Conte lítið tjá sig um samskiptin við Agnelli en sakaði Juventus um virðingarleysi. „Juventus ætti að segja sannleikann. Ég held að fjórði dómarinn hafi heyrt og séð allt sem gekk á í leiknum. Þeir ættu að vera kurteisari að mínu mati. Þeir þurfa að sýna meiri íþróttamennsku og virðingu,“ sagði Conte.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Juventus í úrslit eftir markalaust jafntefli gegn Inter Juventus og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í síðari undanúrslitaleik liðanna í ítalska bikarnum. Þar sem Juventus vann fyrri leik liðanna 2-1 þá er liðið komið í úrslit í 20. skipti í sögu félagsins. 9. febrúar 2021 21:46